Íslenzk tunga - 01.01.1965, Side 111

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Side 111
Ritfregnir Biiuno Kress. Laut- und Formenlehre des Islandischen. VEB Max Niemeyer Verlag. Halle (Saale) 1963. 252 bls. öf. þessarar bókar er vel kunnur a£ fjölda rita um íslenzka málíræði. Ber J-X [jar einkum að nefna doktorsritgerð hans, Die Laute des modernen Is- landischen (Berlin 1937). Hann hefur nú sent frá sér bók um íslenzka mál- fræði, efnismikið verk og skipulegt. Formáli er enginn fyrir bókinni, en svo er að sjá sem hún sé ætluð sem kennslu- eða handbók um íslenzka málfræði, og er það vel, að slík bók hefur verið rituð, þar sem bagalega hefur vantað hand- bók á þýzku um málfræði íslenzks nútímamáls. Bókin fjallar sem sé um málfræði nútimamáls, og er samtima lýsing þess, en ekki greining á sögulegri þróun. Þó er í bókinni kafli, sem heitir „Lautgesetze" (bls. 45—61), og eru þar raktar ýmsar hljóðbreytingar, er enn sér merki um í nútímamáli (t. d. falla : fcllur, sök : sakar, berg : bjarg, bíta : beit, himinn : himni o. m. fl.). En kaflinn er í eðli sínu ekki hljóðsögulegur, heldur eins kon- ar inngangur að beygingafræðinni, þó að honum sé hnýtt aftan í kaflann um ldjóðfræði; höf. segir (bls. 45): „Die verschiedenen Flexionsformen eines Worts weisen oft Vokalwechsel auf_____Er geht zuriick auf eine Reihe von Lautge- setzen, die in verschiedenen Vorstufen des Islándischen wirksam waren und deren Kenntnis wenigstens in grossen Ziigen zum Verstandnis der heutigen Sprache notwendig ist“ (skáletrað hér). Eins og þessi orð standa, er erfitt að fallast á þau. Er það einkum orðið „Verstándnis," er því veldur, því að margs konar túlkun þess er hugsanleg. Betra hefði verið, ef í stað „Verstándnis" hefði staðið t. d. „Erklárung," en hefði þó raunar ekki breytt miklu. I bók sem þess- ari er það sem sé ekki markmiðið að skapa ‘skilning’ — hverja tungu er hægt að skilja án þess að hafa málfræðireglur hennar á takteinum — né að koma með ‘skýringu’ á málinu, heldur er tilgangurinn að setja fram málfræðilegar staðreyndir á eins skýran og skipulegan hátt og unnt er fyrir þá, sem ekki eru þessum staðreyndum kunnugir. Hér ætti því ekki fremur en endranær í bók- inni að leggja hið sögulega sjónarmið til grundvallar, enda eru í þessum kafla alls ekki komin saman öll þau hljóðfræðilegu atriði, sem rekja má til sögu- legra hljóðlögmála; t. d. er rætt um brottfall samhljóða (ef. lan(d)s, þgf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.