Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 100

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 100
98 UR FÓRUM ORÐABÓKARINNAR V ur og sæ. máll. kjalme ‘sýra eða kal í viði’. Hvort tröllkonuheitiö Kjallandi er af þessum sama toga, er öllu óvissara. Sennilegast þykir mér, að kjöllur og kjaldur séu raunar tvímyndir sama orSs, gamals as/us-stofns *kelþaz-, *kelþuz-, sem hafi annarsvegar breytzt í u- stofn (*kelþu-r), en hinsvegar fengiS a-stofnabeygingu meS stofn- lægu r-i (< *kelþ(a) Ra-), sbr. víxlmyndir eins og sigur og sig, hams og hamur o. s. frv. Epja, epjast, epjulcgur í oröabók Sigfúsar Blöndals eru tilgreindar eftirfarandi merking- ar í kvk-orSinu epja: 1) ‘bobbi’, 2) ‘nepja’, 3) ‘for’, 4) ‘hræ’, og frá því skýrt, aS lo. epjulegur merki ‘gegnblautur og forugur’. Merkingartilbrigöin ‘bobbi’ og ‘nepja’ eru merkt með krossi, sem táknar, að þau séu gömul og tíökist vart lengur. Tákngildið ‘for’ er merkt Breiðdal, og um merkingartilbrigðiÖ ‘hræ’ er vísað til oröa- bókar Björns Halldórssonar (B. H.). Sjálfur þekkti ég ekki kvk- orðið epja úr mínu máli, og því tók ég að spyrjast fyrir um jiað, að mér var forvitni á, hvort áðurgreind merkingartilbrigði fyndust enn í mæltu máli, og ef svo reyndist, hvernig dreifingu þeirra væri háttað. Þá höfSum við og haft spurnir af so. epjast ‘misteygjast, aflagast’ (um skó eða flíkur) og lo. epjulegur ‘glypjulegur’ (um efni, prjón eða vefnað), og fýsti mig að fræðast frekar um þau atriði. Ýmsar fregnir bárust um epja, epjast og epjulegur víösvegar að af landinu, og kom í ljós, að öll þau merkingartilbrigöi, sem nefnd eru í orðabók Blöndals og sum talin úr gildi gengin, þekkjast enn í mæltu máli og raunar enn fleiri. Nokkrir heimildarmenn, einkum norðan- og austanlands, kannast t. d. vel við epja í merkingunni ‘svað, slabb, krapableyta’; það er epja úti núna, þ. e. ‘slabb, krapa- bleyta’; það er hannsett epja á götunum, þ. e. ‘for, svað’. Austfirö- ingur einn segir þó, að orSiS hafi verið fremur fátítt og algengara miklu að nota kvk-orðið efja um þetta fyrirbæri. Annar Austfirð- ingur nefnir það, að no. epja hafi einnig verið notað um slepju utan á einhverju, t. d. harðfiski; það er einhver hannsett epja á fiskinum; og einn Norðlendingurinn getur þess, að epja hafi einnig merkt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.