Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 131

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 131
RITFREGNIR 129 eins og komið hefur fyrir mig. En miklu oftar mun Vb. leysa úr spumingum þeirra, er lil hans leita. Eiga allir þeir sem unnið hafa að samningu hans, þakkir skildar fyrir störf sín. JÓN AÐALSTEINN JONSSON OrSabók Háskóla íslands, Reykjavík. Bibliography of Old Norse-lcelandic Studies 1963. Edited hy Hans Bekkeu-Nielsen and Thorkil DAMSCAAim Olsen. Munks- gaard. Copenhagen 1964. 64 bls. Þetta er fyrsta bindið af bókaskrá, sem ætlunin mun, að komi út árlega, og hefur til meðferðar — svo sem greint er í formála — rit um fornnorræn málvísindi og bókmenntir, miðaldasögu Noregs og Islands og skyld efni. Auk ritstjóranna tveggja eru meðritstjórar þeir Halldór Halldórsson, Ludvig Holm-Olsen, Palle Birkelund, Mogens Ilaugsted, Chr. Westergárd-Nielsen, Ole Widding og Dag Strömbeck. Á hinn síðast nefndi ritgerð framan við sjálfa bókaskrána (bls. 7—24), er hann nefnir The Daum oj West Norse Literature. Skiptist ritgerðin í þrjá kafla. Fjallar hinn fyrsti um upphaf þess, að tekið var að rita á íslenzku, og ritmennsku Islendinga til loka 12. aldar. Rekur höfundur ætt hinna lærðu Haukdæla og mikilvægan þátt þeirra í ritun á íslenzka tungu, m. a. líkindi þess, að fyrsta málfræðiritgerðin sé úr þeirra smiðju komin. Ann- ar kaflinn fjallar um rituii á norsku allt frá byrjun og til loka 13. aldar. Eink- um er dvalizt við helgar þýðingar og nýjustu leitir að textum þeim, sem þýtt er úr. í þriðja kafla er svo farið í mjög stuttu máli yfir blómaskeið íslenzkrar sagnaritunar, 13. og 14. öld, og gerð grein fyrir helztu bókmenntategundum þessa tímabils. Ritgerð próf. Strömbecks er afar ljós og þægileg aflestrar, og er þó í mjög fáum orðum farið yfir mikið efni. Bókaskráin er óflokkuð og í einni tölumerktri stafrófsröð eftir höfundum (eða titlum), en ritdómar eru auðkenndir með stjörnu. Á eftir venjulegri bók- fræðilegri upptekt fylgir í hornklofum stutt greinargerð fyrir efni, ef það þykir ekki koma nægilega vel fram í heiti ritsins. Virðist mér uppsetning og frágang- ur bókaskrárinnar vera til fyrirmyndar. Samtals eru í bókaskránni 333 töluliðir, en þar af eru ritdómar eitt hundrað. Hitt eru sjálfstæð rit og greinar, og er nær þriðjungur þess úr Kulturhistorislc lelcsikon jor nordisk middelalder, 8. bindi. Framan við sjálfa bókaskrána eru þau tímarit talin, sem greinar eru teknar úr. Eru þau alls 70 talsins, en þar á mcðal er að vísu talið Kulturhistorisk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.