Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 132

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 132
130 RITFREGNIR leksikon, sem vilanlega er ekki tímarit. Útgáfustaðar tímaritanna er ekki getið, og þykir mér það galli. Einnig væri það til mikilla þóta, ef við hvert tímarit væru á einum stað gefnar tilvísanir til þeirra greina í aðalskránni, sem úr því eru. Menn gætu þá betur gert sér grein fyrir, að hve miklu leyti hvert einstakt tímarit fjallar um fornnorræn fræði. Nokkurt handahóf virðist á því, hvaða tímarit íslenzk eru tekin í skrána. Að- eins eru talin þar Islenzk tunga, Skírnir og Tímarit Máls og menningar, en hér mætti nokkrum við hæta. Þriðja bindi (1960—62) af Sögu, tímariti Sögufélags, er prentað 1960—63, og hefði því átt að taka efni þess með skv. þeirri reglu, sem höfð er um ýmis önnur tímarit (t. d. FróSskaparrit, Maal og minnc, Saga- Book og Skírni ársins 1962, og sést þó eigi á titilblöðum þeirra annað en prent- uð séu það ár), en þama eru a. m. k. 15 greinar um fornnorræn efni auk rit- dóma. Einnig hefði átt að taka með Árbók Hins isl. jornleijajélags, svo og Mími, blað stúdenta í íslenzkum fræðum, en hann flytur árið 1963 alllanga rilgerð um landnám og hreppa í Austur-Húnavatnssýslu. Andvari og EimreiSin flytja að vísu ekki mikið fornt efni, en þó nokkurt. Og raunar ber að hafa í huga, að á Islandi má miklu fremur en annars staðar vænta nytsamra greina um þessi efni víðar en í beinum fagtímaritum. Ymis rit mætti auðvitað tína til, sem vera ættu í skránni, en ritstjórarnir taka raunar fram, að henni sé ekki ætlað að vera algjörlega tæmandi. Auk þess hlýtur slík skrá að eiga fyrir sér að aukast að efnismagni og gæðum með hverju ári, ef rétt er á haldið. Engum þarf að blandast hugur um, hversu erfitt muni t. d. að henda reiður á öllum athyglisverðum ritdómum um fornnorræn fræði, en gagnsemi þess að hafa þá með í skránni er þó ótvíræð. Aftast í heftinu er skrá yfir ýmis efnisorð, heiti á sögum og kvæðum o. s. frv., og er að henni mikið gagn. Mér er eigi kunnugt um, hvort áformað er að hafa ritgerð í hverju hefti framvegis, en sé það ætlunin, mundi ekki illa til fallið, að gerð væri smám saman grein fyrir rannsóknum og kennslu í einstökum löndum eða heimsálf- um, hvaða þáttum fræðanna er einkum sinnt í hverjum stað o. s. frv. Að prentvillum hefur ekki verið gerð nákvæm leit, og eru þær fáu, sem ég hef rekizt á, smávægilegar. Vel er vandað til pappírs og prentunar. EINAIi SICURÐSSON Háskólabókasafni, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.