Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 31

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 31
UM ALDUR OG UPPRUNA KV-FRAMBURÐAR 29 sögu, er, að ólíklegt er, að hann hafi verið Skaftfellingur, því að hann ritar einatt 'i á undan -gi, þar sem nú er venja að bera fram i í skaftfellskum framburði. Hann skrifar t. d. stigit og hriigie.33 Þetta rekst heldur harkalega á það, sem álitið hefur verið um ætt hans og uppruna, þar sem hann hefur verið talinn frá Herjólfsstöð- um í Álftaveri.34 Næst liggur þá fyrir að athuga gildi þeirra heimilda, sem svo vilja heimfæra Jón. 3.33. Páll Eggert Ólason segir, og hefur það vafalítið eftir Hann- esi Þorsleinssyni,35 að Jón Vigfússon hafi verið frá Herjólfsstöð- um, sonur Vigfúsar lögréttumanns Jónssonar, en það virðist ekki koma fram í eldri heimildum, svo að séð verði. Elztu heimildir, sem nú eru kunnar um Jón, er að finna í svonefndri Grafarbók, sem er ættartala í handriti.30 Bókin er að stofni til skrifuð 1688, en líklega afrituS 1705 og þá ýmsu bætt við. Þar segir: „Þrudur Sturlad(olter). Henwar madur Vigfús þ(eirra) b(örn) Jon Vigfus s(on) lærde I Hóla schola siglde I Svijaryke er enn ey aptur kom- enn.“ Líklegt er, að þetta sé ritað fremur 1688 en 1705, því að þá hefðu 13 ár verið liðin frá dauða hans (d. 1692). Ekki er sagt, hver Vigfús þessi sé, en Þrúður eða Jarþrúður, eins og hún er sum- staðar nefnd, var sonardóttir séra Jóns Krákssonar í Görðum á Álftanesi, og hefur Sturla, faðir hennar, e. t. v. húið í Laugarnesi, þótt ekki verði sannað.37 Veturinn 1668—1669 var piltur í Hólaskóla að nafni Jón Vigfús- son. Því til sönnunar er vottorð, sem gefið hefur verið vegna skóla- pilts á Hólum, og ritar Jón Vigfússon undir það eigin hendi ásamt 33 Trójumanna saga, xxii. 34 Páll Eggert Ólason, íslenzkar œviskrár jrá landnámstímum til ársloka 1940 III (Reykjavík 1950), 301. Einar Bjarnason, Lögréttumannatal (Sögurit XXVI, 1.—4. hcfti; Reykjavík 1952—55), 524. 35 Lcerðra manna œvir í Þjskjs., undir Jón Vigfússon. 33 Lbs. 2677, 4to, 30. 37 Lögréttumannatal, 524. lslenzkar œviskrár III, 212.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.