Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 114

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 114
112 KITFREGNIR ekki táknuð í þessum samböndum, sbr. t. d. Llöi:jlnl lugin, laugin (bls. 17 og 27), [hehbin] heppinn (bls. 28), [hglgyn] holdgun, ímyrgYn] morgunn (bls. 41). Þó er ritað Lti:jin.] tiginn (bls. 16). Á sama hátt er að jafnaði ritað -ÍYm] (t. d. [tou:Ym] tófum, bls. 31), en þó [mei:qYm.] megum (bls. 16). En á bls. 57 er hins vegar allt í einu tekið upp á því að rita Lhl:ml.n] himin, [l:ðl.n] iðin, en aftur á móti [hi:min] himinn, [i:ðin] iSinn, og gera þannig greinarmun á orðmyndum, sem ekki eru aðgreindar í framburði, nema þá ef til vill í tilgerðum lestrarframburði. Nokkuð greinir hljóðfræðinga á um, hvort yfirleitt sé ástæða til að nota tvenns konar lengdarmerki, og einn punkt þá nánast fyrir hálfa lengd. En sé punkturinn notaður, ætti hann heima t. d. á eftir [s] í kasta, þar sem höf. not- ar ekki lengdarmerki, eða á eftir [ei] í leigja o. s. frv., þar sem höf. táknar fulla lengd ([lei:ja.], bls. 17). Einnig kemur á óvart, að höf. notar lengdar- merki á eftir [dl, dn], t. d. [kadl:a.] kalla, [seidn:a.] seinna (bls. 21). Hann notar aftur ekki lengdarmerki t. d. í myggla, gleggri, þybbni (bls. 25). Höf. greinir í aðalatriðum frá áherzlu í ósamsettum og samsettum orðum (bls. 11—12). En honum láist að geta um aukaáherzlu, sem hvíhr eða getur livílt á þriðja atkvæði ósamsettra orða (og samsettra, er þau hafa sama áherzlu- form), t. d. 'kennaji, 'kcnnajarnir. Þess vegna tekst honum óhönduglega að skýra áherzlunotkun í kveðskap, t. d. í ljóðlínu Steingríms Thorsteinssonar, Lastaranum líkar ei neitt, ...; er hann hefur getið þess, að áherzla í kveð- skap fylgi að jafnaði áherzlu óbundins máls, verður hann að láta sér nægja að segja (bls. 12): „docli finden sich gelegentlich dichterische Freiheiten.“ Ilér hefur Steingrímur þó vitaskuld ekki tekið sér neitt sérstakt skáldaleyfi, lieldur aðeins fylgt þeirri reglu, sem er almenn í íslenzkum kveðskap, að ekki aðeins áherzluatkvæði, heldur og atkvæði með aukaáherzlu geti myndað ris í braglínu. Algjör ringulreið ríkir í táknun fraingómmælta nefldjóðsins, þ. e. n á undan gi, gj eða ki, kj. Er það ýmist táknað með [ n 1 eða [q] að viðbættu litlu [j] neðan línu, og er ekki samræmi milli raddaða hljóðsins og liins óraddaða. Oraddaða hljóðið virðist táknað nokkuð jöfnum höndum með [n] og Li]] (með hring undir), jafnvel í sama orði, en fyrir raddaða hljóðið er [n] miklu al- gengara, þó að [q] komi og fyrir (sjá t. d. bls. 17, 22, 23, 24, 26, 27, 30, 35, 40). Ilöf. getur þess réttilega (bls. 40), að í beygingum, er endingar hefjast á samhljóði, myndist oft sérstök samhljóðasambönd og séu reglur um meðferð þeirra flóknar. Höf. gefur dæmi um helztu atriðin, og er tilefni aðeins til smá- vægilegra athugasemda. Á bls. 41 er þát. jylgdi aðeins hljóðrituð [fildi.l, en sigldi hins vegar [slqldi.], [silqdi.] og [slldi.l. Ilér kemur því ekki greinilega fram það, sem er aðalatriðið, að þessar tvær orðmyndir ríma saman. Sama at- hugasemd á við á bls. 42 um Ijd og jlil (t. d. skelfdi, ejldi). Svipað á og við lýs. jylkt, merkt (bls. 43), er höf. hljóðritar réttilega [fijt, m?j-t], en fleiri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.