Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 118

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 118
116 RITFREGNIR þolmynd er ekki annars vegar, heldur miðmynd, t. d. þetta gleymist : þetta er gleymt. Eins og áður var getið, fjallar höf. síðast í bókinni um nokkur sagnorða- sambönd, „Resultativ-situative Umschreibungen" (bls. 195—202), t. d. vera kominn, vera vaknaður, vera búinn að (sbr. og dæmin hér næst á undan um táknun ástands); „Inchoative Umschreibungen" (bls. 202—206), t. d. jara að; „Kursive Umschreibungen" (bls. 207—211), t. d. vera að; og loks „Modale Er- weiterungen" (bls. 211—217), þ. e. munu og skulu + nafnhátt. Um hvert atriði nefnir höf. fjölda dæma, er hann hefur safnað úr daglegu máli af mikilli kost- gæfni. Hann útskýrir merkingu þessara orðasambanda og notkun nákvæmlega. Ef til vill eru nöfnin, sem hann velur þessum orðasamböndum, ekki heppileg, sérstaklega „Umschreibung.“ Kemur þetta greinilega í ljós, er höf. ræðir um orðasambönd, er séu jafngild hinum venjulegu og geti komið í stað þeirra. Á bls. 204—205 segir þannig fyrst réttilega, að í stað jara að sé notað taka að „in gehobener Sprache.“ En síðan nefnir höf. aðrar „inchoative Umschrei- bungen": byrja að, jara í glímu ( = jara að glíma), jara í leik ( = jara að leika), taka upp á e-u, byrja á e-u. Vitaskuld geta þessi orðasambönd slundum haft nokkurn veginn sömu merkingu og fara að, en setningafræðileg staða þeirra og notkun er gerólík. Sést það t. d. af setningu eins og hann hœtti að reykja,en byrjaði svo á ný. í stað byrjaði er ekki hægt að setja jór (að), heldur aðeins fór ... að reykja. Með öðrum orðum, fara að + nafnh. er föst setninga- fræðileg orðaskipan, en hitt eru laus orðasambönd. Um jara að væri því eðli- legra að nota á þýzku „syntaktische Konstruktion," en „Umschreibung“ um hin samböndin. Þess vegna er það heldur ekki rétt (bls. 206), að „das Gegen- stiick zu fara að gera e-ð“ sé hœtta að gera e-ð („abruptive Umschreibung"); hœtta að er „das Gegenstiick zu“ byrja að, en fara að hefur enga ‘andstæðu’. Hið sama er á bls. 209, þar sem talað er um orðasambönd, sem séu jafngild vera að + nafnh., t. d. vera í hugleiðingum = vera að hugleiða, vera á tali = vera að tala. Vitaskuld er t. d. ræðumaður, sem er að tala á fundi, ekki á tali, og á hinn bóginn þarf sá, sem hringt er í í síma og er á tali, ekki endilega að vera að tala einmitt á því augnabliki. Einnig ber að vara sig á orðinu „inchoa- tiv“ um jara að + nafnh., því að auðvitað er það rangt, sem sagt er á bls. 203, að fara að geti komið í stað byrjunarsagna, þar sem þær vantar, og geri þær, sem til eru, að nokkru leyti óþarfar; jara að ganga er ekki sama og komast í gang, sem hvorttveggja er þýtt ‘in Gang kommen’, og jara að soja ekki sama og sojna ('einschlafen’). Að lokum skal nefna einstök smáatriði: Bls. 64 og 108: speglar, jegnum er oftast fram borið [sbeigla.r, feignYmj, ekki [sb?gla.r, ÍQgnYm]. — Bls. 64: Þgf. af humar er að jafnaði humar, ekki humri (eins og hamri). — Bls. 68: í nefnif. er oftast notað blýantur (ekki blýant). Nefni. og þolf. af kristall geta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.