Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 128

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 128
126 RITFREGNIR áramóta- er alveg óþarfi að láta sér sjást yfir samsetningar eins og áramóta- brertna, -rœSa, svo algengar sem þær eru í málinu. — I Vb. er orðið ástand um samband það, sem myndaðist milli ísl. kvenna og erl. hermanna á styrjaldar- árunum. Æskilegt hefði verið að fá hér orðasambandið að lenda í ástandinu, sem var algengt um þær stúlkur, sem lentu í nánum kynnum við hermennina. — Undir liðnum auglýsinga- eru í einni spyrðu fjölmargar samsetningar. Þó vantar eina, sem ég álít sjálfsagða þar. Er það auglýsingateiknari. — I Vb. er orðið belglending og er nýyrði. Eg verð að segja eins og er, að þetta orð hef ég hvorki heyrt í tali manna né séð á prenti. En magalending er vel þekkt orð, enda þótt bein þýðing sé úr dönsku. Samt sem áður hefði verið sjálfsagt að taka það með í Vb., en því miður er það sniðgengið. Er trúlegt, að hreintungu- stefnan hafi allt í einu skotið hér upp kollinum? — Undir orðinu bíó sakna ég orðasambands, sem er a. m. k. þekkt eitthvað hér í Rvík um það að bregða sér á salerni: að jara á bíó. — Bifreiðaeigendur þekkja vel orðið bónstöð um þann stað, þar sem unnt er að fá bifreiðar bónaðar og hreinsaðar. Þetta orð er ekki í Vb. — Braggabali var þekkt orð í niðrandi merkingu um dansleiki með hermönnum og síðan eftir stríð, á meðan braggar voru sums staðar úti um land notaðir sem samkomustaðir, um lélegar dansskemmtanir. Enda þótt þetta orð hverfi úr málinu með bröggunum, hefði það eins mátt komast í Vb. og orðið braggabruni. — Ekki er að vísu langt síðan tekið var upp í málfræði að tala um draugorð, þ. e. orð, sem komizt hafa í orðabækur fyrir einhvern misskilning, en það mun nú fast hugtak um þetta fyrirbæri (e. ghost word, þ. Phantomwort). Ifefði ég kosið að sjá það með í Vb., en þar vantar það. — Við orðið jylling vantar merkingu, sem nú er algeng orðin, þ. e. fylling í kúlu- penna. — I Vb. er orðið flöskulykiU, og er allt gott um það að segja. En enda þótt orðið upptakari um sama hlut sé heldur léleg þýðing úr dönsku máli, verður ekki fram hjá því gengið, að það er almenna heitið á þessum hlut. Af þeim sökum hefði verið sjálfsagt að láta það fljóta með í Vb., en þar er það ekki. Hætt er við, að frímerkjasöfnurum þyki fátt orða úr sinni tómstundaiðju í Vb. Þar vantar orð eins og jrímerkjablað, -kaupmaður, -rit, -sala, -slcipti, -töng, -verzlun, -vörur; eins vantar orðið takkamœlir, en það áhald er söfnurum hið nauðsynlegasta. Þá er orðið jrímerkjaalbúm ekki í Vb. Hins vegar er þar orð- ið jrímerkjabók og þýtt á dönsku „frimærkealbum". Hér er skilgreiningin ekki nógu nákvæm. Frímerkjabólc getur að vísu verið sama og jrímerkjaalbúm, og hefur einkum borið á þeirri merkingu í seinni tíð. Fer þetta orð óneitanlega vel í málinu um þennan hlut. Hins vegar verður ekki fram hjá því gengið, að jrímerkjabók er haft um allt annan hlut meðal frímerkjasafnara. Safnarar geyma tvítök sín, er þeir hafa til skipta, í sérstökum bókum, sem nefnast inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.