Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 42
3I:it tliíuí-i Mrzberger,
Fjármálaráðherra hins pýzka lýðveldis er Matthias
Erzberger.
Hann er fæddur 20. dag septembermánaðar 1875 í
Buttenhausen, Wiirtemberg. Hann stundaði nám í
Svisslandi og komst að pví loknu í pjónustu ka-
pólskra blaða og var lengi ritstjóri. En við stjórnmál
hefir hann einkum fengist og ritað margar bækur
um pau efni. Hann var ákafur fj’lgismaður pess hluta
jafnaðarmanna, sem kallast Miðflokkurinn og var kjör-
inn ríkisdagsmaður 1903. Hann pótti pegar bera af
öðrum pingmönnum í málsnild og orðasennum og
var einn harðvítugasti mótstöðumaður keisarastjórn-
arinnar. Lagðist einkum móti stefnu hennar í ný-
lendumálum.
Starf hans er hið óvinsælasta, eins og að líkindum
lætur, með pví að fjárhagur Pýzkalands er svo af-
skaplega vondur, að sumír fjármálamenn telja jafn-
vel sennilegt, að rikið fái ekki risið undir skulda-
byrðinni og muni verða gjaldprota.
Hið nýja skattafrumvarp, sem Erzberger hetir
borið fram, leggur pjóðinni afarpunga skatta á herð-
ar og er slíkt jafnan óvinsælt. Var um eitt skeið talið
likiegt, að Erzberger yrði að beiðast lausnar, en ekki
hefir hann gert pað, pegar petta er ritað. Hann hefir
og sætt grimmilegum árásum út af framkomu sinni
viðvíkjandi friðarsamningunum og vilja óvinir hans
kenna honum um, að Býzkaland fékk ekki betri
friðarkosti en raun er á orðin.
Noske.
Án er ílt gengi, nema heiman hafi, segir forn tals-
háttur. Pýzkaland hefir fengið að kenna á pvi, síðan
stjórnarbyltingin varð par, að margur parlandsmaður
hefir veitt pví ílt gengi, með nýjum byltingatilraunum
og bióðsúthellingum. Pví var pað, að einum manni
(4)