Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 43
var falið að friða landið. Sá maður er Noske, sem kallaður heíir verið landvarnarráðherra. Hann er fseddur i Brandenburg 1868. Ilann var skógarhöggsmaður í ungdæmi sinu, en gerðist síðar blaðamaður og heíir verið ritstjóri margra blaða. Hann var kjörinn ríkispingsmaður 1906 og lét all- mikið til sín taka, einkum um hermál og utanrikis- mál. Þegar Ebert tók við völdum, var Noske sendur til Kielborgar til að lægja óeirðir þær, sem par vóru og tókst honum pað vel. En pegar Spartacus-flokkurinn efndi til gagnbyitingar, var hann gerður landvarnar- ráðherra, eða yfirmaður pýzka varðliðsins, og bældi niður uppreisnina með harðri hendi. Varð pá ekki hjá pví komist að beita vopnum og láta kné fylgja kviði. Noske tókst að brjóta Spartacus-flokkinn á bak aftur, en sá sigur var dýru blóði keyptur, enda hefir Noske sætt hinum sárustu bituryrðum fjandmanna sinna, en vinir lians hefja hann til skýja og líkja íionum við mestu stórmenni sögunnar, vegna fram- úrskarandi preks, staðfestu og hugrekkis, sem hann hafi sýnt, er hann frelsaði Pýzkaland undan ofríki Spartacus-flokksins. Lenin aðalforingi Bolsevíka í Rússlandi heitir réttu nafni Vladimir Ilitsh Uljanoff, en Lenins-nafnið er dulnefni, er hann hefir tekið sér á útlegðarárum sínum. Pað er næsta örðugt að fá af honum sannar lýsingar, pví að blöðum og tímaritum ber ekki vel saman í frá- sögnum um hann, pótt flestöll kveði yfir honum punga dóma, sem vonlegt er, par sem rnestar sögur fara af allskonar liryðjuverkum, ránurn og hrann- morðum, sem framin eru undir handarjaðri hans, og öllu skelt á hann, pótt óvíst sé, að hve miklu leyti undan hans rifjum er runnið eða hann fær við (5)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.