Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 47
Víst má kalla hann ofstækismann, en hann er pó í aðra röndina gætnari en flestir ofstækismenn og á sér þegar mikla sögu. Fjarri sanni væri að kalla Lenin ástúðlegan eða hugþekkan í skapferli; hann er kaldrifjaður, hlífðarlaus og vorkunnarlaus og lætur sér ekki fyrir brjósti brenna góða hluti né illa þegar um það er að gera að koma Bolsevíkastefnunni fram i öllum löndum, svo sem hann hefir ásett sér. Annars er það sannast að segja um Lcnin, að harðla erfitt er að kynnast honum. Hann heíir árum saman verið sveiptur einhverjum huliðshjálmi, sem mun stafa meir af skapferli hans heldur en af stjórn- mála-orsökum. Er það fátítt, að heimurinn viti svo lítil deili á jafn-umsvifamiklum manni, sem engu minni ótti stendur af öllum heimi, en af Atla Húna- konungi á þjóðflutningatímunum. Hann á örfáa vini utan hins fámenna flokks lærisveina sinna og dýrk- enda er þekki hann, og þeir eru sagðir hlutfallslega fáir á Rússlandi, sem nokkru sinni hafa séð hann. Leon Davidovits Trotzki annar nafnkunnasti foringi Bolsevíka í Rússlandi er af Gyðingaættum og heitir réttu nafni Leiba Bron- stein, en ber gerfinafn svo sem títt er í Rússlandi um marga byltingamenn, sem komist hafa i útlegð og farið landflótta. Ilann er fæddur árið 1877 í Ghetto í héraðinu Kherson. Faðir hans var lyfsali. Varð lieim- kynni hans fyrir ofsóknum í æsku hans og kviknaði því snemma hatur hans til stjórnarinnar og mann- félagsskipunarinnar. Hann gekk í skóla og tókst að fá inngöngu í háskólann í Odessa, er hann var 22ja ára að aldri, en það var ekki auðsótt, þvi að þar við skólann gilti sú skipan sem við aðra rússneska há- skóla, að einungis einn nemandi af hundraði mátti vera Gyðingur. Honum svíður hlutdrægnin, sem beitt er gegn þjóðbræðrum hans og gerist byltingamaður. Skólaveran varð skammvinn; var hann dæmdur til (9)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.