Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 51
Það er sagt, að vart geti ólíkari menn, en þá Lenin og Trotzky. Lenin er hvergi nærri jafn-einkennilegur í sjón, en Trotzky er sönn eftirmynd annara stjórn- byltingamanna, svo sem þeir eru oft sýndir á mynd- um: Nefið er hátt og langt, augun svört og grimm- úðleg, ennið mikið, sveipað þykku og flaksandi hári svörtu, skeggið er snúið og varirnar miklar og grimmilegar. — Ekki hefir hann þótt vel stöðugur í skoðunum, og meðan hann fekst við blaðamensku í París, sem áður er á vikið, ritaði Lenin harðorðar greinir gegn sumu í blaði hans. Ekki þótti heldur víst, í hvern ílokkinn þeirra byltingamanna hann mundi snúast fyrst er hann kom heim aftur, en þá var komin mikil sundrung í ílokkana. Loks varð hann eindreginn Bolsevíki og hefir helzt þótt kenna þess, að honum þætti Lenin stundum of-varfærinn. Lenin skiftir nær aldrei skapi, en Trotzky er gæddur eldmóði og ofsa. Lenin fyrirlítur opinber virðingar- merki, liklega af því, að engrar virðingar sé að vænta af bófum, og þessvegna ekki af auðmönnum, en Trotzky er virðingargjarn og leitar sér frægðar með ræðum sínum. »Vill hann jafnan, að það sé frá borið, að virðing hans sé víðfræg«, svo sem sagt er um Hvamra-Sturlu. Var honum geðþekt starf að verja »heiður« Rússa við samningana í Brezt-Litowsk og kljást þar við erindrekana þýzku. Pegar stjórn Bolsevíka fór frá Pétursborg til Moskva til þess að endurskoöa friðarsamningana, þá var Trotzky látinn eftir og var í illu skapi. En honum varð hughægra er honum var boðin formenska í herstjórninni. I þeirri stöðu hefir hið afarmikla starfsþrek hans og stjórnsemi orðið Bolsevíkum að ómetanlegu gagni. — Oþolinmóður er hann og reiði- gjarn, og oft, er hann á að ráða fram úr vandamál- um, er sagt að hann kveði svo að orði: »Höggvið af honum hausinn!« Er mælt, að Lenin hafi oflar en einu sinni þurft að taka á allri sinni kurteisi og var- (13)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.