Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 55
Pað torveldi mjög sóknina fyrir Mannerheim, að hann skorti æfða undirforingja. En hann hafði þann kost í ríkum mæli að kunna að velja sér menn. Fór hann þar eingöngu eftir því, er honutn leizt um kosti mannanna, en skeytti ekki um metorð eða vin- áttu. Stjórnin í landinu, undir forustu Svinhufuds, hafði ekki getað haldið landslýðnum í skefjum og hún var heldur ekki svo samhent Mannerheim sem skyldi. Var það hvorttveggja, að hana þótti bresta festu og skörungskap, enda átti Mannerheim marga andstæð- inga innan þess flokks eða hluta þjóðarinnar, sem hann barðist fyrir. — Um hatur »rauða flokksins« á honum þarf ekki að Qölj'rða; þar var hann jafnan kallaður »svarti hershöfðinginn« eða »satan«. Eitt hið helzta deiluefni milli Mannerheims og stjórnarinnar var um það, hvort leita skyldi liðveizlu frá Þjóðverjum til þess að brjóta »rauða flokkinn« á bak aftur og reka rússneska óaldarliðið úr landi. Mannerheim var því andvígur að biðja Pjóðverja !iðs. wt’jóðin verður sjálf að berjast sér til frelsis«, sagði hann. »Með þeim hætti fær hún það sjálfstraust, sem henni er nauðsynlegt og aflar sér jafnframt virðingar út um heiminn. Pví mun beitt siðar, að »rauði flokk- urinn« hafl verið kúgaður með útlendu hervaldi, en ef vér hnekkjum honum af eigin rammleik og rekum Rússa úr iandi, þá hefir finska þjóðin sýnt og sann- að, að hún er fær um sjá sér farborða. Þetta getum vér og því skulum vér ekki kveðja nokkra aðra til hjálpar«. Stjórnin hélt fast á sinu máli og hún réð því, að Þjóðverjar vóru beiddir liðveizlu. Mannerheim var þá kominn á flugstig með að biöjast lausnar, en vinur hans einn fekk afstýrt því með því að sýna honum fram á, að jafnvel þótt »hvíti herinn« mundi sigra að lokum, þá mundi hernaður hinna rauðu halda svo lengi áfram í Suður-Finnlandi, að landið yrði ruplað (17) 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.