Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 56
og reitt og fjöldi manna drepinn, nema liðveizla væri tengin frá Pjóðverjum. —Pjóðverjar sendu her- inn og með sameiginlegum kröftum tókst að brjóta á bak aftur uppreisnina og reka Rússa heim. En nú varð enn ágreiningur miili stjórnarinnar og Mannerheims um skipulag hersins. Hlítti stjórnin par ráðum þýzka herforingaráðsins og varð pað til pess, að Mannerheim sagði af sér og fór úr landi. Brottför hans vakti sorg og gremju i landinu, því að fjöldi hinna beztu manna landsins sá, hver ágætismaður Mannerheim var. Kom og að pví tæpu missiri eftir pað, er hann hafði sagt af sér, að honnm var boðið heim aftur að takast á hendur hin æðstu völd i landinu og var hann kjörinn ríkisstjóri til bráða- birgða i desember 1918. Mannerheim hefir notið mikils trausts meðal sam- bandspjóðanna, Frakka og Englendinga, enda rak hann erindi pjóðar sinnar í Paris og London áður hann tók við ríkisstjórninni og pótti hann koma ár sinni mjög vel fyrir borð. Pó að »rauði flokkurinn« yrði að lúta í lægra haidi, eru fylgismenn hans þó afarfjölmennir i Fiun- landi. Eru pað einkum verkamannastéttirnar i borg- unum á Suður-Finnlandi, svo sem áður var á vikið. Bera þeir í brjósti megnasta hatur til Mannerheims og saka hann um grimd og ofbeldi. Kom pað fram 25. júlí p. á., er finska þjóðþingið kaus ríkis-forseta. Höfðu flestir talið Mannerheim sigurinn vísan, en svo fóru leikar, að hann fékk aðeins 50 atkvæði, en Prófessor Stáhlberg var kosinn með 143 atkvæðum. Urðu pessí úrslit fyrir tilstilli jafnaðarmanna. — Segja erlend blöð, að Mannerheim muni draga sig út úr stjórnmálum og setjast í helgan stein. — Pó má teija pað harla óliklegt, enda bera fregnir, er síðar hafa borist, vitni pess, að hann standi enn framar- legn i afskiftum hinna stærri mála. Er hann borinn fyrir peim ummælum Clemenceau’s, að Finnlendingar (18)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.