Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 57
skuli fá Álandseyjar, ef peir hjálpi til að berja á Bolsevíkum og að taka af peim Pétursborg. En áður virtist útkljáð meðal bandapjóðanna, að Svíar fengi eyjarnar, svo sem réttlátast er, samkvæmt legu peirra, sögu og pjóðerni. Höfuðkostir Mannerheims eru taldir: Frábær dugn- aður, skörp réttlætiskend, afbrigða-breysti og hug- rekki og ótrauð föðurlandsást. K. J. St&hlberg prófessor, fyrsti forseti Finnlands, er fæddur 1865. Hann varð stúdent árið 1884 og doktor í lögum 1893. Varð hann síðar kennari i stjórnfræði og pjóðhags- fræði við háskólann i Helsingfors og pví næst pró- fessor i sakarétti og réttarsögu síðan 1896. Árin 1905 til 1908 var hann pingmaður. Kosning hlaut hann sem fyrsti forseti hins finska ríkis 25. júlí 1919, svo sem áður er sagt. Stáhlberg prófessor fyllir hinn frjálslynda finska pjóðernisflokk og stendur pví miklu nær hugum »rauða fiokksins« heldur en Mannerheim, enda hrós- ar sá flokkur happi yfir úrslitunum. Hann er talinn mikili lærdóms-maður, en enginn atkvæðaskörungur. Út um heim kom kosning hans á óvart, par sem hann var lítt kunnur. Hafa bandapjóðirnar tekið vali lians fálega og pykir Finnlendingum eigi hafa farizt viturlega eða giftusamlega i valinu. En um pað verð- ur engu spáð, liverja giftu hann muni bera til pess að stýra íleyi finsku pjóðarinnar gegnum brim og boða. Orlaiitlo Vittorio Emanuele, fulltrúi ítala á friðarfundinum i París, er fæddur i Pa- lermo 19. maí 1860. Hann lagði stund á réttarfræði og varð kennari í peirri grein í fæðingarborg sinni 1883. Tveim árum síðar varð hann háskólakennari í Mes- sina og árið 1888 í Palermó. Hann var fyrst kjörinn á ping 1897 og skipaði flokk vinstrimanna. Hann varð (19)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.