Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 59
við Parnells-málin og bróðir hans, sem einnig var þingmaður, var um þær mundir hneptur í varðhald sakir bersögli sinnar í garð Bretastjórnar. Pegar flokkur Pamells klofnaði fylgdi Redmond þeirn hlul- anum, er studdi Parnell. Var hann svo mikils metinn í flokknum, að hann var kjörinn eftirrnaður Parnells við lát hans liaustið 1891. Redmond átti lengstum þungan róður gegn þrá- kelkni Englendinga i sjálfstjórnarmálinu. Frumvarp það, er Gladstone hafði borið fram, varð eigi að lög- um og málinu þokaði nær ekki fram heilan aldar- fjórðung. En Redmond vildi heldur »stríð þar til stæði stjórn á fullræði«, en að hlíta kákbreytingum, sem stundum vóru í boði. A þessu áraskeiði varð að vísu mikil breyting á högum manna á írlandi. Aður réðu hinir ensku lands- drotnar mestu og kúguðu leiguliða sina svo sem verða mátti. En með lögum um jarðakaup frá 1903 og 1907 vóru leiguliðum heimiluð kaup ábýlisjarða sinna með góðum kjörum. Guldu þeir lægra verð fj7rir en landeigendur fengu og greiddi ríkissjóður skakkann. Vóru það sjö miljónir sterlingspunda. Auk þess fengu bændur langan gjaldfrest, greiddu litlar afborganir og lága vöxtu. Hljóp ríkið undir baggann með 100 miljónum sterlingspunda til lána þessara. Auk þess var miljónum króna varið til þess að bæta kjör verkamanna. Með þessum hætti komu upp hundruð þúsunda sjálfseignarbænda á írlandi og hagur almennings tók meiri bótum, en með orðum verði lýst. Hugðu Eng- lendingar, að kveðnar væri niður stjórnmálakröfur lra með umbótum þessum, en svo varð eigi. Sjálfs- eignarbændurnir fundu meira til sín og máttu sín meira en öreiga leiguliðar. Sjálfstæðishugurinn óx og mátturinn að sama skapi til þess að krefjast meiri réttinda irsku þjóðinni til handa. »Pjóðliði« (21)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.