Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 63
Brelum í Búastyrjöldinni. Uppreistin kom stjórninni á óvart. Foringjarnir lýstu írland lýðveldi. Náði flokkurinn á vald sitt ýmsum pjóðhýsum í Dýflinni og fekk slitið simasambandi við England. En brátt tók að halla á flokkinn, pví að hann var miklu verr vopnum búinn en varðlið Engla. Þó var barist í borginni i heila viku. Skutu Englar niður fjölda húsa og heilar götur og urðu írar loks að gefast upp, peir er eftir stóðu. Var tekið nær púsnndi fanga. Sjö helztu foringjarnir vóru skotnir og margir fleiri, en fjöldi sendur til Englands og hafður par i ströngu varðhaldi. Ýmsir vóru skotnir alsaklausir. Ut um bygðir landsins varð lítið úr uppreistinni; lenti par í handaskolum og varð hún brátt kæfð. Eftir allar pessar ófarir mátti ætla, að Sinn Feinar væri með öllu brotnir á bak aftur, en svo reyndist eigi, pótt ráð peirra virtist af lítilli fyrirhyggju stofnað. Einn af frumkvöðlunum, er undan komst, hefir skýrt frá, að peim hafi eigi hugkvæmst, að uppreistin heppn- aðist að pessu sinni, en gripið til hennar til pess að afla málstað sínum athygli annara pjóða og vekja irsku pjóðina til meiri sjálfsvitundar og framkvæmda. — Hvorttveggja markmiðið hefir náðst að nokkru, einkum hið síðara, pví að fullhugar peir, sem lífið létu, vóru brátt taldir sannir pjóðmæringar og písl- arvottar og sunginn hróður landsenda milli. Maxwell hershöfðingi, sá er Englar seltu til pess að friða írland, varð brátt ópokkaður og lét af völd- um. Varð sú sætt með Asquith, Lloyd George, Carson og Redmond i júlí 1916, að sjálfstjórnarlögin skyldi koma i gildi pá pegar, en pó skyldu sex héruð í Ulster vera peim óháð meðan styrjöldin stæði. írska pingið áttu að sitja peir pingmenn, er kosnir höfðu verið til parlamentsins brezka, en að styrjaldarlokum skyldi nefnd kosin til pess að ráða málinu öllu til úrslita. Þessari skipan undu hvorki hinir harðfengari írar (25)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.