Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 64
né heldur Ulstermenn, þeir er snarpastir vóru. Vildu Ulstermenn pegar hafa ákveðið, að sjálfstjórnarlögin skyldi ekki gilda í héruðum peirra að styrjaldarlokum. Pokaði stjórnin til fyrir peim. En pví mótmælti Redmond harðlega og magnaðist jafnt og pétt óvild íra og kappsmunir gegn Englum. Bætti pað ekki úr skák, er Edvard Carson var skipaður í ráðuneyti Lloyd George’s, enda var pað írum sízt góðsviti, par sem Carson hafði áður haflð vopnaða uppreist gegn peim ráðstöfunum stjórnarinnar, er írum vóru í vil. Redmond átaldi stjórnina mjög fyrir framkomu hennar, taldi hana brjóta bág við kenningar pær, er bandaþjóðirnar berðist fyrir á meginlandinu og kvað hana valda óhug þeim og sundrung, er vaxandi færi i írlandi. En nú var gengi Redmond’s tekið að hnigna meðal íra. Kom það gerla fram við aukakosningar tveggja eða priggja þingmanna á írlandi öndvert ár 1917. Sinn Feinar unnu livern sigurinn af öðrum með miklum atkvæðamun. Einn hinna nýju fulltrúa var de Valera, ungur maður, lærður í lögfræði og hern- aðarfræði, hinn höfðinglegasti ásýndum, vel máli farinn og svo hugþekkur írum, að fjöldinn laut boði hans og banni umsvifalaust. Pessi ungi áhugamaður varð nú fremstur í flokki Sinn Feina og efldi ílokk peirra og fylgi meir en nokkur annar. Hann krafðist pess, að Jfundahöld öll færi fram með stilling, svo að Englum gæfist ekki færi að skerast í leikinn, en um réttarkröfur landsins var hann hinn ákveðnasti. »írar mótmœla pví, að nokkurt erlent vald hafl rétt til að hlutast um löggjöf peirra og stjórn. Bretastjórn er einka-óvinur írlands. Af hennar afskiftum stafar óöld þess og eymd. írar krefjast pess, að þeir skipi sjálflr málum sínum öllum að fullu og að írland komi fram sem frjálst og sjálfstætt lýðveldi. Vér eggjum eigi til byltingar, en ef frelsið fæst eigi nema gripið sé til vopna, þá verður til peirra að taka. (26)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.