Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Qupperneq 67
Lord Northclifié.
Blaðatnaður 15 ára, ritstjóri tvítugur, forráðamaður
sextíu blaða fertugur, »Napoleon blaðamennskunnar«,
fjármálamaður, föðurlandsvinur.
í fám orðum sagt er petta lýsing á Lord North-
clifFe og æfiferli hans.
Pótt sumt blaða hans sé nokkuð þekt hér í landi,
einkum Times og Daily Mail, vita íslendingar pó eigi
mikil deili á honum, pví að hvorttveggja er, að um
hann hefir eigi margt verið skrifað ábyggilegt á is-
lenzka tungu og að blöð hans ræða eigi að jafnaði
um hann persónulega. Pau eru málgögn baráttu hans
og skoðana, en ekki persónulegt lof eða auglýsing.
Peir menn munu pó teljandi, sem meiri eftirtekt
vekja og umtal í heiminum en Lord NorthclifFe. Er
langt orðið síðan nafn hans barst um víða veröld,
en mest hefir pó kveðið að honum hin síðari árin, í
ófriðnum.
Pað ræöur að líkindum, að svo atkvæðamikill
maður fái misjafna dóma, enda er eigi pví að leyna,
að hann á hatursmenn og öfundar. Um eitt verða
pó allir ásáttir, er um hann deila, að hann sé föður-
landsvinur.
Alfred Charles William Hammsworth er hið upp-
runalega nafn hans. Að enskum sið tók hann sér nýtt
nafn, pá er hann var gerður lávarður. Hann er fædd-
ur á írlandi 15. júlí 1865. Faðir hans var lögmaður,
vellótinn og heiðarlegur maður. Paðan hefir Lord
Northcliífe mælskn sína og tilhneiging lil bókmenta.
Móðir hans er írsk af skozkum ættum. Hún eignað-
ist prettán börn og er eina konan, sem á fjóra sonu
í brezka pinginu: Lord NorthclifFe, Lord Rothermere,
Sir Leicester Hammsworth og Mr. Cecil Hamms-
worth. — Hvar sem Lord Northcliffe er staddur, og
pað vita allir, að hann ferðast viða, líður engi dagur
svo, að hann sími ekki eða skrifi móður sinni, og
(29)