Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Side 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Side 71
ars staðar í heiminum, að meðtalinni Ameríku, en þar er þó kaup hátt. í biöð hans skrifa víðsýnustu menn Breta. Hann spyr aldrei um skoðanir þeirra, heldur hvernig þeir leysi starfið af hendi. Sakir frjáls- lyndis hans hafa menn, með skoðanir mjög fjar- skyldar Lord Northcliffe’s, ætíð ótakmarkað rúm í blöðum hans. Má þar til nefna H. G. Wells og Bern- hard Shaw. Lord Northclifie kvæntist ungur. Hjónaband hans hefir verið hið farsælasta og konan honum samhent. Fyrr á árum þurfti hún oft að aðstoða hann við blaðamennskuna fram á nætur, enda hykar Lord Northcliffe ekki við að leggja að sér og leggja á sig vökur, þá er á þarf að halda. Á meðan á ófriðnum stóð stofnaði lafði Northcliffe sjúkrahús, rak það sjálf og kostaði. Hefir hún verið sæmd heiðurs- merkjum fyrir. Mjög er Lord Northcliffe alúðlegur við samverka- menn sína. Ræðir við þá og umgengst alla jafnt sem jafnoka sina. Hann er allbráður í lund og getur þá orðið heitur í máli, en mjög sáttfús. Pað er allein- kenniíegt, að svo að segja allir mótstöðumenn hans eru menn, sem eigi þekkja liann persónulega. Pó að blaðamennska Lord Northclifíes fram til upphafs ^tyrjaldarinnar mikfu mundi ein næg til til þess að halda nafni hans lengi á lofti, munu þó afskifti hans og blaða hans af ófriðnum eigi síður verða í minnum, enda er þar um mikil afskifti að ræða. Sumir fjandmenn Breta hafa lialdið því fram, að það væri Lord Northclifíe, sem komið hefði ófriðnum á. Pað þarf eigi að deila um þá fjarstæðu liér, en hitt er víst, að Daily Mail hafði sagt ófriðinn fyrir. Pví verður ekki neitað. Vildi blaðið beina augum Breta að hættunni, en fekk litlu áorkað, enda vóru Bretar allberskjaldaðir er á hólminn kom, sem alkunnugt er orðið. Daily Mail hafði í fjöldamörg ár bent Bretum á (33) 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.