Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Side 72
athafnir Pjóöverja. Taldi blaðið engra tvímæla orka,
að vigbúnaður þeirra væri í þeim tilgangi ger, að berj-
ast við Breta, enda leyndu Pjóðverjar pví ekki. Lord
Northcliffe hafði altaf viljað stuðla að pví, að friður
héldist og taldi, að Bretar og Pjóðverjar gæti i bróð-
erni unnið að efling menningar heimsins, pótt hann
tæki undir það með Cesil Rhodes, að Pjóðverjar
væri »kostnaðarsamir vinir«. Atti hann par við hinn
vopnaða frið, sem um eitt skeið var talin bezta
tryggingin fyrir góðu samkomulagi, en var ærið út-
dráttarsöm.
Loks liófst styrjöldin. 4. ágúst 1914 gengu Bretar í
ófriðinn. Pann dag sagði eitt af blöðum frjálslynda
ílokksins, að pessi deila væri »ekki verð beinanna úr
einum brezkum hermanni«. í Northcliffe’s-blöðun-
um var litið nokkuð öðrum augum á málin. Blöð
hans gerðu fólkinu pegar ljóst um mikilvægi og hættu
ófriðarins. Dag eftir dag börðust pau móti aðgerða-
leysi almennings, skammsýni ieiðtoganna og drætti
á að koma herstjórninni í viðunandi horf. Pau vóru
mjög opinská. Pau leyndu lesendurna hvorki skakka-
föllum né háska. Pau hættu ekki að ávita ritskoðun-
ina, sem pau töldu gera fólkið tortryggið og leyna
pað sannleikanum.
Pessi hreinskilni gat verið hættuleg. Lord North-
cliffe álti á hættu að tapa vinsældum sínum með
peim skrifum. Hann hykaði pó hvergi og fyrstu sex
mánuði styrjaldarinnar var hann nokkurn veginn
látinn í friði prátt fyrir skoðanir sinar. Alt í einu
ákvað hann að segja ótortryggnum löndum sínum
sannleikann um skotvopna og skotfæraeklu brezka
hersins í Frakklandi. Hann porði að kalla átrúnaðar-
goð Breta, Lord Kitchener, til reikningsskapar. —
Pá var Bretum nóg boðið. Uppsagnir blaðanna
streymdu að úr öllum áttum og í kauphöllinni
miklu í Lundúnum var Daily Mail brendur á báli.
Pó að ekkert vitnaðist í bráð um pað, að blaðið
(34)