Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 73
hafði á réttu að standa, lét Lord Northcliffe eigi undan fyrr en stofnað var sérstakt ráðherraembætti til pess að sjá hernum fyrir nægum skotfærum. Réðst pað vel, pvi að starfann tók að sér Mr. Lloyd George, sem nú er forsætisráðherra, en hann pótti allra manna duglegastur í ófriðnum. Nú er sannleikurinn uppvís orðinn í pessu skot- færamáli, pví að í sumar gaf Lord French, aðalhers- liöfðingi Breta, út bók um ófriðinn og staðfestir par alt sem Northcliffe’s-blöðin höfðu sagt um petta efni. Hefir Lord Northcliffe par með fengið fulla uppreist fyrir pann dóm, er hann poldi að ósekju 1915. Pessi sama deila leiddi til stjórnarskifta 1915, eða að Mr. Asquith varð að taka menn úr öllum flokkum í ráðuneyti sitt. Það var lengi ætlan brezku stjórnarinnar að afla sér nægilega margra hermanna með sjálfboðum. Lord Northcliffe taldi petta seinlega, ranga og rangláta að- ferð, sem kæmi mjög misjafnt niður á mönnum. Hætti liann ekki fyrr en stjórnin varð að láta undan og setja lög um herskyldu. Það vita auðvitað allir, að Mr. Asquith vildi vinna sigur í ófriðnum, en mótstöðumenn hans telja pann mun á honum og Lord Northcliffe, að hinn fyrrnefndi hafi ætlað að vinna sigur fyrirhafnarlaust, í stað pess að Lord Northcliffe haíl séð strax, að til pess pyrfti Bretar að leggja mikið á sig, enda gerði hann aldrei tilraun til pess að leyna pjóðina pví. Samstej’pustjórn Asquitbs átti litlum vinsældum að fagna í Northcliffe’s-blöðunum og pangað til vóru pau að, að liún féll. Hafði Lord Northcliffe borið Mr. Asquith pungum sökum og kent honum um marga hrakför Breta, sem eigi parf hér að telja. Þá tók Mr. Lloyd George við. Þótt Lord Northcliffe styddi hann, var pað ekki í blindni. Blöð hans áskildu sér rétt til gagnrýni. Þau vóru hlífðarlaus er á prekleysi bryddi og hæflleika skorti. Með illindum (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.