Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 81
af mönnum sinum og þeir fylgja honum í blindni. Drifur og hvervetna að honum sjálfboðalið og heíir her hans aukist drjúgum á þessu ári. Fer það þó milli mála, hve miklu liði hann hafi á að skipa. Sum- ir segja, að það sé 110 þúsundir og aðrir, að það sé 200 þúsundir. Veit engi með vissu, hvaðan hann fær fé til þess að standast straum af herliði þessu síðan hann komst af vegum stjórnarinnar, með þvi að þverskallast við boðum hennar. En sagt er, að bank- arar í Berlín láti hann liafa fé. En hvað sem um það er, þá er Goltz mesti og nafnkunnasti víkinga- foringi vorra tíma. KoltscliaU llotaforiiigyi. 1*30 má kalla svo, að Iioltschak flotaforingi hafi fyrstur þeirra manna er nú lifa, hafist handa til þess að berja niður veldi Bolzhewikka í Rússlandi. Og frægastur og fremstur er hann nú talinn alira and- stæðinga þeirra. Koltschak var áður flotaforingi i Eystrasaltsflota Rússa, en cftir stjórnbyllinguna fór hann úr landi og hélt vestur um haf. Ekki eirði hann þar lengi, því að honum fanst skyldan knýja sig til þess að hjálpa föðuriandi sínu út úrþeim ógöngum, sem það var komið í, þá er hin síðari byltingin varð og þeir Lenin og Trotzki komust til valda. Hélt hann þá yfir til Síberiu og tók að safna liði. Flyktist óðara fjöldi hermanna undir merki hans, einkum keisarasinnar og hafði hann brátt traustum her á að skipa. Og með þessum her hrakti hann Bolzhewikka út úr Sí- beríu og er kominn alllangt inn í Rússland að sunn- anverðu, milli ánna Ural og Volga. En til þessa hef- ir hann notið nokkurs styrks frá bandamönnum, því að þeir viðurkendu hann þegar sem samherja sinn. Fyrir Koltschak vakti það fyrst og fremst, að ger- sigra Bolzhewikka, en síðan að sameina aftur mola (43)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.