Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 85
minka ganginn hæfilega á skipinu (sem ætíð er hægt)> og láta sjóinnbrjóta sig fyrirframan skipið, eða þá, eft- ir því sem á stendur, að sé það ekki stærstu sjóar, þá að sniðhálsa sjóinn með hægum gangi; því að það má með engu móti vera nema hægur gaugur á skipi^ er menn sniðhálsa stórrið, sökum þess, að skipið getur auðveldlega gengið undir riðið, einkum ef bát- urinn er viðtakalítill framan, eins og allmargir sunn- lenzkir bátar cru. Auðvitað er, að stjórnaranum riður á eftir fremsta megni að stýra jafnt og liðlega, hafa nákvæmar gæt- ur á öllum sjóum, sem að skipinu koma eða á það stefna, smáum og stórum, hvar og hvernig stórriðim ganga, og á hverju einu utanborðs og innan. Sér- staklega ríður á að forðast að láta skipið renna of- an í djúpu lautirnar, lieldur ætla því að smjúga eft- ir hærri bárunum. Petta má vel með lagi og æíingu. Menn ætti að æfa sig, einkum ungir formenn, í nokkru hvassviðri, svo að menn gæti tekið til slíks stjórn- arlags, þegar slæmt veður og vondan sjó ber að höndum. Hver sá formaður, sem stýrir opnum bát í. stórsjó og vondu veðri, mun fljótt komast að raun um, — ef honum annars er ant um, að stjórnin fari i lagi —, að hann verður að hafa fastan og óskiftan hugann við stjórnina, og öll þau verk, er lionum her að segja fyrir sem formanni. Pegar svo ber við, að stórrið eða brotsjór rís mjög nærri skipi, og stjórnarinn sér, að óumflýjanlegt err að sjórinn muni brjótast inn í skipið, virðist eina úr- ræðið að hleypa skipinu sem allra fljótast upp í vindinn og ætla stórsjónum sem allra-aftast á skipið, helzt aftur af skutnum, sökum þess, að á mitt skip- ið eða framan til á miðju skipsins má brotsjórinn með engu móti koma, einkum ef skipið er flatt við stórsjónum; annars er, ef til vill, háskinn vís. Á þessu ríður stjórnaranum að hafa vakandi auga eða stöðugt gát. (47)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.