Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 86
Stundum ber það við, að raenn fá ofsarok á sjó, •svo að naumast er annars kostur, en að láta renna á reiðanum eða sigla með litlum bleðli, sem verður þá að vera þétt niður við skipið, svo að það verði fastara í sjónum. í slíku ofsaveðri eru engin önnur úrræði, en að láta skipið hafa sem mestan ganginn, án þess þó að ofbjóða skipinu eða sigla sjó inn í ;það til neinna muna, og mun þá vera hagkvæmast að bera sig að sigla lítið eitt sniðhalt með vindin- um. Er þá einkar-áriðandi fyrir stjórnarann að hleypa ekki skipinu ofan í djúpu lautirnar, heldur láta það, ef unt er, þræða eftir hærri bárunum. Annars mun það oftast, er slík ofsarok ber að höndum, að brot- eða stórsjóar eru minni á rúmsjó. fað virðist sem stór- sjóarnir komist ekki upp fyrir afli vindsins og sjór- inn verði sléttari. Að oflilaða skip er hinn mesti og voðalegasti háski, «r menn stofna sér í visvitandi og ætti aldrei að eiga sér stað. Pegar menn hitta fyrir brimlendingar eða verða að lenda þar sem eru stórbrim, þá er það vanaleg aðferð — að minsta kosti var það venja í Dritvík og á Hjallasandi — að formaðurinn lætur hásetana reyna að halda skipinu kyrru fyrir framan lending- una, meðan hann er að taka efíir, nær ölagið geng- ur á land. Eins og flestir sjómenn vita, er ólagið þrjár bárur eða grunnskaflar, sem ganga hver eftir aðra á land, en siðan verður sjór talsvert sléttari á eftir. f*á er lekinn brimróðurinn, þegar þriðju og síðustu bár- una brýtur á land. Er þá einkar-áríðandi fj7rir stjórn- arann, að hann sé svo viss í stjórninni, að láta grunnbáruna koma beint aftan á skutinn á skipinu, til þess að grunnriðið renni því alveg beint á land. Komi grunnskaflinn öðrum megin á kinnung skips- ins, snýst skipið í sama vetfangi og verður flatt; er þá mikil hætta búin. (48)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.