Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 89
viöurkenning fullveldis síns. Ríkisþing Dana samþ. 15. júni aó senda nefnd fjögurra manna til Rvikur til samninga af Dana hálfu. Skiþaði konungur þá C. Hage verzlunarmálaráðherra og þingmennina J. C. Christensen, F. J. Borgbjerg og Erik Aruþ prófessor i nefndina. Alþingi kaus 21. s. m. af sinni hálfu al- þingismennina Bjarna Jónsson frá Vogi, Einar Arn- órsson, Jóhannes Jóhannesson cg Porstein Jónsson. Nefndin hóf starf sitt 1. júlí og lauk því 18. júli. Hafði hún þá ásátt orðið um frumvarp til sambandslaga. Alþingi sleit 18. júlí, en var kvatt saman aftur 2. sept. til þess að fjalla um frumvarpið. Var það samþykt til fullnaðar óbreytt 9. sept. Með því greiddu atkvæði 37 þingmenn, en tveir á móti (Benedikt Sveinsson og Magnús Torfason); einn þm. kom eigi til þings (Pórarinn Jónsson). — Pvínæst var stofnað til al- mennrar atkvæðagreiðslu um málið 19. okt. Vóru lögin samþ. með 12411 atkv. gegn 999. — 43,8°/o kjós- enda gr. atkvæði. í þjóðþingi Dana vóru þau samþ. ‘22. nóv. með 100 atkv. gegn 20 og í Landsþinginu 29. s. m. með 42. atkv. gegn 15. Gengu þau í gildi 1. des. Verzlun var í erfiöasta lagi og samgöngur mjög hamlaðar. Brezku samningarnir fyrri vóru úr gildi gengnir um nýár. Tókust aftur upp samningar í Lun- dúnum i marz. Fyrir íslands hönd vóru þeir Kle- mens Jónsson f. landritari, Eggert Briem úr Viðey og Richard Thors framkvæmdarstjóri. Samningar við stjórnir sambandsríkjanna vóru undirritaðir í Lun- dúnum 23. maí og skyldu gilda til 1. maí 1919. Skildu Bretar sér kauprétl fyrir ákvæðisverð á ýmsum ís- leiizkum vörum, sem framleiddar væri á þessum tíma eða áður væri til í landinu, og eigi þyrfti beint til heimanotkunar. Hér í mót skyldu þeir selja land- inu nauðsynjavörur, svo að því væri borgið. Vóru skipaðar tvær nefndir: »innflutningsnefnd« og »útflutn- ingsnefnd« í Rvík til þess að sjá um framkvæmd samninganna. — Frá byrjun ársins leyfðu Bretar (51)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.