Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 112

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 112
Haraldslivseöi eöa Hrafnsmál. (Með stuttum skýringum). Kvæði þetta heitir Haraldskvœði eða Hrafnsmál og er meir en þúsund ára gamalt. Það mun kveðið skömmu fyrir árið 900, eða heldur fyrir miðja landnámsöld íslands. Höfundur þess er Por- björn hornklofi, einn af höfuðskáldum Haralds konungs ins hár- fagra. Er kvæðið orkt til ágætis konungi þá er hann var á bezta skeiði og veldi hans sem mest. Er það fyrir þvi mjög merkilegt, að það er lýsing samtimamanns á iðju og athöfnum þessa nafn- fræga konungs, segir skilmerkilega frá Hafursíjarðaroruslu, hí- býlaliáttum konungs, kvennafylgd, hirðsveit, skáldum, berserkj- um hans, er nefndir vóru úlfhéðnar, og loks frá leikurum og trúðum, er i höllinni skemtu. Lýsingarnar eru viða glymjandi snjallar og setja kynja-ljóst fram nokkurs konar kvikmynda-þætti úr ævi þess konungs, er upphaf íslands bygðar er svo mjög við tengt og átti meira þátt i örlögum lands vors en nokkur annar konungur. Kvæðið getur þvi einnig kallast nokkurs konar vöggu- ljóð þjóðar vorrar og hefir borist liingað þegar á landnámsöld og geymst siðan i minni manna unz það var skrásett af íslenzkum fræðimönnum á 12. eða 13. öld. Nú eru að vísu eigi til nema brot úr kvæðinu, sem geymst hafa ósamstæð í ýmsum fornritum vorum (Fagrskinnu, Heims- kringlu og Snorra-Eddu) og sumar visurnar þar eignaðar öðrum, en háttur og efni scgir til sin og hefir brotum þessum þvi verið skipað saman. Eru þau síðast prentuð i fornkvæðasafni dr. Finns Jónssonar (»Den Norsk-Islandske Skjalriedigtningcr) og eru hér tekin eftir þeirri útgáfu. Auðsjáanlega vantar i kvæðið og aftan af því. »Hrafnsmál<í er kvæðið kallað af þvi, að skáldið lætur hrafn mæla við valkyrju og segja henni frá nfrekum konungs. Er það orkt undir þeim hætti, sem nefndur er málahátlur% Pað hefir nokkuð dregið til þess, að kvæðið er hér prentað, að íslendingum er það frami að kunna á tungu sinni svo fornt kvæði og efumst vér um, að alþýða annarar þjóðar skilji tungu sína lengra fram. (Upphaf). 1. Hlýði hringberendr,1) meðan frá Haraldi segi’k odda íþróltir8) enum afar-auðga. 1) Hirðmenn, er skáldið biður hljóðs. 2) hernaðar-iþróttir. 3) (74)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.