Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 130

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 130
*28. Porsteinn Ingólfsson, 264 smálestir. Eigandi hf. Haukur. Iíeypti frá Englandi gamalt 1916 og seldi »bandamönnum« 1917. 29. Vinland, c. 300 smálestir. Eigandi hf. Geir Thor- steinsson & Co. Smíöað í Hollandi og kom til íslands eftir mikið umstang í marz 1919. 30. Egill Skallagrímsson, c. 300 smálestir. Eigandi hf. Kveldúlfur. Kom í marz 1919. 31. Gglfi, 346 smálestir. Hf. Defensor lét smíða i í Pýzkalandi og fekk til íslands 1. ágúst 1919. Hér að ofan eru skráð öll þau botnvörpuskip, sem talið er, aö íslendingar hafi eignast. Eru pau talin í þeirri röð, sem pau hafa komið hingað. Eins og skrá- in ber með sér, eru nú að eins 12 þeirra i eigu ís- lendinga, en 19 hafa gengið peim úr greipum með ýmsu móti; fjögur hafa strandað hér við land, tiu vóru seld bandamönnum árið 1917, tvö hafa veriö seld öðrum erlendis og prjú hafa sokkið, par af tvö í styrjöldinni. Nú hafa verið stofnuð nokkur ný botnvörpuútgerð- arfélög ogeiga flest þeirra skip í smíðum, annaðhvort í Englandi eða Pýzkalandi. Sum eldri félögin eiga og skip í smíðum. Er von ekki allfárra nýrra skipa hingað í vetur og á næsta ári, svo að vel mun verða unnið upp það skarð, sem varð í flotann við söluna til »bandamanna« 1917. Verölagsskrái' 1919—1920. (Áíjrip). Hér fer á eftir yflrlit yfir verðlagsskrár pær, sem gerðar vóru haustið 1918 og gilda frá 16. maímán- aðar 1919 til jafnlengdar 1920. Er hér tekið með- altal af verðlagi hverrar vöru í öllum verðlagsskrán- um, ennfremur hæsta og lægsta verð á hverri vöru og skýrt frá i hverjum verðlagsskrám pað kemur fyrir. (92)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.