Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Side 134
fer pví hvorttveggja vaxandi, tala þeirra landa, er
afla steinolíu og nyt olíulindanna. Mest kveður að
öflun olíunnar í Vesturheimi, einkum í Bandaríkjun-
um og Mexíkó. Til marks um sívaxandi notkun olíu
i Bandaríkjunum má geta pess, að árið 1911 var par
eytt 225 miljónum tunna, árið 1914 var eytt 280 mil-
jónum og árið 1918: 396 miljónum.
Styrkur
til búnaðarfélaea iir landssjóði árið 1918.
Félög talsins Dags- verka- tala Kr.
Skaftafellssýsla 11 9266 1968.50
Rangárvallasýsla 9 6850 1455,23
Árnessýsla 16 22114 4698,01
Gullbringu- og Kjósarsýsla . 6 3856 819,18
Reykjavik 1 1715 364,35
Borgarfjarðar- og Mýrasýsla 15 12152 2581,62
Snæfellsness- og Hnappadalss. 6 2616 555,76
Dalasýsla 7 4527 961,74
Barðastrandarsýsla .... 2 381 80,94
Isafjarðarsýsla 3 1234 262,15
Strandasýsla 4 2011 427,28
Húnavatnssýsla 10 6790 1442,51
Skagafjarðarsýsla 12 4789 1017,40
Eyjafjarðarsýsla 9 4742 1007,52
Akureyri 1 286 60,76
Þingeyjarsýsla 15 7138 1516,44
Norður-Múlasýsla 2 1943 112,78
Suður-Múlasýsla 2 1732 367,96
Samtals 131 94142 20000,00
(96)