Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Qupperneq 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Qupperneq 33
í samningnum er það skýrt tekiö fram, að með honum sé að fullu og öllu bundinn endi á allar deilur páfadómsins og konungsstjórnar á Ítalíu. Þessi samningur var fyrst og fremst verk Pacelli kardínála, því að hann var milligöngumaður milli Mussolinis og Gaspari kardínála, og er í raun réttri talinn hinn virkilegi höfundur hans. En með samningnum varð páfinn aftur veraldlegur þjóð- höfðingi og fékk aulcið völd sin stórkostlega á sviði kirkjumála. Mussolini losnaði aftur á móti við trú- arbragðadeilur og ávann sér stuðning kirkjunnar, en það er víst, að honum hefir þótt nóg um dugnað Pacellis, því hann lagðist eindregið á móti því, að hann yrði kjörinn páfi. En er hann sá, að hann fékk þar engu um þokað, var hann fljótur að skipta uin afstöðu. Það er álit margra manna, að rómversk-kaþólslca kirkjan sé nú stödd á tímamótum. Hún hefir jafnan haldið þvi fram, að hún ætti ekki aðeins að hafa trúarlegt, heldur einnig pólitískt vald, en hún hefir oftast fylgt veraldlegum valdhöfum að málum í baráttunni gegn nýjum hreyfingum i þjóðfélagsmál- um. Hún var andvíg nazismanum og hún hefir jafnan beitt sér gegn jafnaðarstefnunni. Yfirleitt má segja, að höfuðsynd kirkjunnar sé, að hún hefir ekki beitt sér sem skyldi fyrir bættum veraldlegum kjörum fátæklinganna. Hér eru þó margar undan- tekningar, svo sem Píus XI. Hið eldforna skipulag og festa kaþólsku kirkj- unnar og kröfur hennar um hlýðni og aga hafa íafnan staðið í vegi fyrir því, að hún gæti unnið uieð nýjum stefnum í opinberum málum. í þessu liggur hætta hennar, nú á tímum þjóðfélagsbylt- inganna. Auk viðureignarinnar við fasista og nazista, eru Spánarmálin eitt hið erfiðasta, sem Píus XII fær við að stríða. Franco þykist vera rétttrúaður sonur (29)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.