Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 38
minnsta, sem hægt er að sjá í smásjá, og sveifl- urnar margfalt tíðari en svo að auga mætti á festa. Tíðni gula Ijóssins, sem sést þegar matarsalt er hitað í gasloga, er t. d. 526 billjónir (526 milljónir milljóna sveiflur á 1 sek.) Hver iitur hefir sína tíðni. Rauðir geislar hafa minnsta tíðni, fjólubláir mesta. Útvarpsöldur hafa aftur margfalt minni tíðni en sýnilegt 1 jós, röntgengeislar meiri tíðni og raf- segulgeislar frá radium og öðrum geislamögnuðum efnum ennþá meiri tíðni. Allt þetta eru rafsegul- öldur. Með þvi að koma rafmagnsögnum á sveiflu- hreyfingu má framlciða rafsegulöldur á líkan hátt og korktappi, sem hreyfður er upp og niður i polli, kemur á stað öldum í pollinum. Öll efni eru samsett úr örsmáum ósýnilegum ögnum, sem kall- aðar eru atóm, og i atómunum eru aftur meðal ann- ars örsmáar negatifar rafmagnsagnir, sem kallaðar eru elektrónur. Ef elektrónurnar i atómunum sveifl- ast, ætti það að orsaka ljósgeislan, og tíðni ljóssins ætti að vera hin sama og sveiflutiðni elektrónanna, og það er enginn vafi á því, að ljósgeislarnir frá atómunum stafa einmitt af sveifluhreyfingu elek- trónanna. Einfaldast allra atóma er vatnsefnisatómið. Eigi að síður sendir glóandi vatnsefni frá sér margar tegundir geisla, er hafa hver sinn „lit“, og Balmer fann með mælingum, að tíðni þessara geisla kom heim við afareinfalda formúlu (tíðnin = 3290,364 billjónir, þar sem n2 getur þýtt 3 sinnum 3, eða 4 sinnum 4, eða 5 sinnum 5 o. s. frv.). Ef n. þýðir 3, kemur út 456,995 billjónir; ef n þýðir 4, koma út 616,943 billjónir, en með mælingu finnst, að lágtíðnustu geislarnir í litrófi vatnsefnis hafa tíðnina 456,996 billjónir, þeir næstu 616,943 billjónir o. s. frv., í ákaflega nákvæmu samræmi við formúlu Balmers. Þetta voru staðreyndir, sem enginn kunni neina skýringu á, og Ritz og Rydberg ' (34)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.