Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 39
fundu, að sams konar einfaldar formúlur, en þó nokkru flóknari, giltu um tíðni geislanna í litrófum ýmissa annarra efna. Fram til ársins 1911 voru hugmyndir fræðimanna um gerð atómsins mjög þokukenndar, cn þá var það sem Rutherford setti fram kenninguna um kjarnaatómið, eftir að hann hafði uppgötvað hinn positífa atómkjarna. Kjarnaatómi Rutherfords skal nú lvst í stórum dráttum og hvernig hann komst að niðurstöðum sínum með tilraunum og mælingum. Geislamögnuð efni eins og radium senda frá sér þrjár tegundir af geislum, sem kallaðir eru a (alfa), P (beta) og y (gamma) geislar eftir fyrstu stöfun- um í gríska stafrófinu. a-geislarnir eru smáagnir, sem þeytast út frá geislaefninu (radium) og eru hlaðnir positífu rafmagni, en að öðru leyti eru þeir eins og atóm helíums (sólefnis). Rutherford lét a-geisla frá radium fara í gegnum gat og lenda á zinksulfíðspjaldi. Þá sást á spjaldinu ljósblettur, þar sem a-geislarnir lentu, en sjálfir eru a-geislarnir auðvitað ósýnilegir. Þegar hann setti afarþunnt málmblað fyrir gatið, varð ljósbletturinn á spjald- inu ekki jafn glöggt takmarkaður, en að öðru leyti líkur og áður. Þetta sýndi, að mestur hluti a-agn- anna kemst óhindraður gegnum málmblaðið, en sumar agnirnar breyta þó stefnu meira eða minna og geta jafnvel snúið alveg við. Þessu má líkja við það, ef fjölda mörgum höglum væri slcotið gegnum smértöflu, og flest þeirra færu óhindruð í gegn, en einstaka hagl kæmi þjótandi út úr töflunni með allt annarri stefnu en allur fjöldinn. Þá lægi beint við að álykta, að í smérinu væru harðar agnir, mjög strjálar, sem þessi einstöku högl hefðu rekizt á, og eftir því hve mörg högl yrðu fyrir slík- 'im árekstrum, mætti reikna út, hve strjált þessar agnir lægju eða, ef það væri vitað fyrirfram, þá hve stórar þær væru. Það sýndi sig, að þessar agnir, (35)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.