Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 45
Alþingiskosningar voru engar, en bæjarstjórnar- kosningar fóru fram og hreppsnefndarkosningar i þorpum 3%. ítrekaðar voru þær á Norðfirði Um flokka sjá Félög. Árferði. Síðari hluti vetrar var mildur, snjólétt- ur, og greri fljótt. Þess voru dæmi, að kindur gengu af sjálfala. Frá sumarmálum var vorið kalt og þurrt, svo að spretta varð sein og léleg, einkum norðan lands og austan, og þar varð heyskapartið líka stirð. Tún spruttu víðast sæmilega að lokum, nýting góð, og útkoma heyskapar hvergi mjög slæm, en viða mjög góð sunnan lands. Fyrir sauðfé var árferði gott. Haust og fyrri hluti vetrar voru ekki snjóasöm fyrr en i árslok. Kartöflur féllu í ágústfrostum um mik- inn hluta landsins og spruttu hvergi vel. Kornrækt lúnaðist dável sunnan lands (á Sámsstöðum t. d.) og víðar. Á vetrarvertíð brást aflinn enn. Síldveiði stóð skemur en 1937 og bræðslusild varð minni, gæftir nnsjafnar, en gekk þó vel. Sbr. Útveg og Verzlun. Hafís var um skeið um vorið við Horn og Skaga, en teppti ekki verulega samgöngur. Stórviðri af suðri gerðu tjón 17.—18. jan., 5. marz, 24.—25. okt., eink- nm í verstöðvum, en einnig % á heyjum og húsum norðan- og austanlands. Snjóflóð urðu oft, t. d. % að Varmavatnshólum i Öxnadal, tók fjárhús, fé og hey, — tvívegis á Siglufirði seint í nóv. til stórtjóns, °g vatnsgeymir Sólbakkaverksmiðju við Fiateyri brotnaði við snjóskriðu. Úr Hleiðargarðsfjalli í Eyjafirði féll geysileg skriða !%. Brunar helztu: Ásmundarstaðir á Sléttu %, Ásvöll- Ur i Fljótshlíð 7Í, Bustarfell í Vestmeyj. 1G/0 og 3 m. inni (Árni Oddson), Fagurey á Breiðafirði 2%, Höskuldarnes á Sléttu %, að Selfossi (vöruskúr Kaup- H'l. Árn.) 2%, Steinstaðir í Skagafirði 2%, Strönd í iieyðarfirði %i, Svínaskógur á Fellsströnd 2%, Upp- salir í ísafjarðarsýslu 2BAi, gamla ráðhúsið á Akur- (41)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.