Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 46
eyri tvö hús á Oddeyri %, bær á Hvaramstanga 2%, fiskhús á Seyðisfirði 1%, hús á Siglufirði 1% Og Búnaður. Árið var að ýmsu leyti hagstætt. Farg- að var 353 þús. dilkura, eða 46 þús. færri en 1937, og af fullorðnu litlu meira en % slátrunar 1937. Stafar það a. n. I. af fjárfækkun síðustu ára vegna mæðiveikinnar. Nú liefir tekizt að hamla svo út- breiðslu hennar, að fáir bændur tiltölulega farga bústofni sínum hennar vegna. En nýir sauðfjársjúk- dómar komu i ljós, kýlapest i Þingeyjarsýslu og garnaveiki (Johnssýki) viða. Fé varð óvenju vænt, meðal-skrokkþungi dilka 14,27 kg. eða lVa kg. meira en 1935 og % kg. meira en 1937. Verði á ull og gær- um hnignaði mjög. Útfl. landbúnaðarvörur urðu 8,4 millj. kr. Mjólkurframleiðsla hélt áfram örum vexti, eftir stöðvun i bili 1937. Magn hennar í mjólkurbúum óx úr 12,4 i 13,2 millj. lítra á verðlagssvæði Rvikur og Hafnarfjarðar, úr 0,4 í 0,5 i Skagafirði og úr 2,8 i 3,1 millj. 1. í Eyjafirði. Að nýju var tekin upp blönd- un smjörs í smjörliki 5%. Kornakrar gáfu góða uppskeru þar sem frost spillti þeim ekki. Kartöflur voru settar í stærra land en nokkru sinni fyrr, en uppskera varð að saman- lögðu svipuð og 1937, að vísu meiri en var fyrir nokkrum árum, en þó aðeins helmingur þess, sem þurft hefði. Kvillar voru með verra móti á gulróf- um og káli (maðkur), en kartöflumygla lítil. Loðdýrarækt óx mjög. Frá hausti 1937 til hausts 1938 hafði fjölgað silfurrefum úr 2552 í 4221, blá- refum úr 350 i 682 og minkum úr 850 í 2000, og var þá verðmæti stofnsins ásamt búrum og girðingum talið um 2 millj. kr. Stofninn batnaði við innflutn- ing góðra dýra og strangt lífdýraval. Fjölbreyttar búnaðarsýningar voru að Þjórsártúm %, garðyrkjusýning í Rvík 2.—4. sept. (8 þús. gestir), (42)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.