Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 47
refasýningar margar í nóv. Á sýningunni í Rvík 15. —16. nóv. voru 154 silfurrefir og 14 blárefir, en 3G eigendur. Fiskiræktar- og veiðifélag fyrir Ölfusá og Hvítá (og ár, sem í þær falla) var stofnað 2% af bændum nær 1G0 jarða í Árn. Sunnlendingar fóru „bændaför“ í júní norður urn land (140 manns) og Aðaldælir i júlíbyrjun um Eyjafjörð (34 manns). Unnið var að framræslu á miklu votlendi í Ölfusi. Jarðabætur voru ekki með minna móti. Nokkuð fjölgaði eyðibýlum enn í rýrum veitum eða afskekkt- um, en nýbýlastofnun hélt áfram. Alls hafa 200 ný- býli notið opinberra framlaga 193G—38, 840 þús. kr. En vart hefur fjölgað því fólki, sem liefur atvinnu af landbúnaði. Byggingar. Auk nýbýlastyrks voru 670 þús. kr. veittar á árinu sem lán og styrkur til endurbygg- inga í sveitum. Gera má ráð fyrir, að bændur hafi endurbyggt fyrir nær 114 millj. kr., og er það meira en nokkru sinni fyrr. í bæjum féllu niður stórbygg- ingar, a. n. 1. vegna verðhækkunar. í Rvík var byggt líkt og árið áður. Akureyri hóf Laxárvirkjun. Ferðamenn. Helztu skennntiskip, sem komu til Reykjavikur: Rotterdam %, Kungsholm %, Reliance % og !%, Franconia %, Arrandora Star !>%, Berlin 2%, Patria 2%, (General von) Steuben 2%, Milwaukee 2%, Colombia 2%, Atlantis 2%, St. Louis 2%, Grasse 3%, Viceroy of India %. Á skipunum voru 854 Bandaríkjamenn, 1459 Engl., 585 Frakkar, 197 Hol- lendingar og 1657 Þjóðverjar. Krónprinshjón landsins komu hingað 2% og fóru nokkuð um. Námskeið Norræna félagsins fyrir sögu- og málfræðikennara, 12.—19. júlí að Laugarvatni, sóttu 41 erl. þátttakandi. Útflutningsáhuga til Nýja- Sjálands vakti ferðalangur þaðan, W. C. Beaumont, 1 sept. Ferðafélag íslands lauk smíði 2 sæluhúsa, að Árskarði í Kerlingarfjöllum og að Hveravöllum. Félög og stofnanir. Afmæli áttu m. a. Bátaábyrgð- (43)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.