Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 58
greiðslujöfnuður virtist næstum hafa náðst. Útfluttar sjávarafurðir voru 48,5 millj., en landbúnaðarafurðir 8,4 millj. (Tölurnar bráðabirgðauppgjör). Verzlunarjöfnuður varð óhagstæður við þrjú mestu innflutningslöndin, Bretland um 0,9 millj., Þýzka- land um 2,7 millj. og Danmörk um 1,3 millj. kr. Innfl. nam af heildarmagni innfl.: frá Bretlandi 26% (26%), Þýzkalandi 23)£% (20%), Danmörk 13)4% (14%), Svíþjóð 8%% (9%), Ítalíu 8%% (8%%), Noregi 8%% (9%). — Tölurnar 1937 eru í svigum. Aukn- ingin við Þýzkaland varð á kostnað Norðurlanda. Innan lands var lítið breytt verði á innlendum af- urðum og söluskipulag eins og 1937. Mjólkurverð var hækkað í Reykjavík og Hafnarfirði úr 40 au. i 42 au. 1 lítra flaska, til þess að unnt yrði að bæta bændum betur upp verðlága vinnslumjólk, sem vex ört. Innflutningshömlur 'greiddu sölu islenzks iðn- aðarvarnings. Viðskiptaháskóli var settur á stofn i okt. með 8 nemendum. Vinnumarkaður. Atvinnuleysistölur urðu að sam- lögðu hærri en nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir góðæri að mörgu leyti. Kaup hækkaði óviða. Alþingi ákvað 174 að leysa með lögþvinguðum gerðardómi deilu um kaup og kjör sjómanna á togurum (Úrskurður gerð- ardómsins kom 2%). Á sama hátt leysti það % með lögþvinguðum gerðardómi (sem kveðinn var upp !%) deilu um kaup og kjör stýrimanna á farþega- og flutningaskipum. Á Hellissandi tókust sættir 17/i eftir viku vinnustöðvun i kaupdeilu (hlutaskipti). % varð sætt, eftir 4 daga vinnustöðvun, milli bílstjórafélags- ins Hreyfils og Strætisvagna Reykjavikur. 27/í var kaupdeila á Siglufirði leyst fyrir milligöngu sátta- semjara rikisins. Á netabætingarverkstæðum í Reykja- vik varð þrálát kaupdeila og vinnustöðvun um vorið. — Af aðgerðum gegn atvinnuleysi má auk svipaðra atvinnubóta og undanfarið nefna vinnuskóla, er Lúð- (54)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.