Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 60
margt til brunns að bera á þessu sviði vísindanna. í stuttu máli sagt vissu menn þetta: Til þess að fæðið sé fullkomið þarf það að hafa í sér 1) eggja- hvítuefni (protein), 2) fitu, 3) kolvetni, 4) vatn og 5) steinefni. Eggjahvítuefnin fá menn mestmegnis með því að borða magurt kjöt, þ. e. a. s. vöðva úr skepnum; en vöðvahold er svipað að efnasamsetn- ing eins og hvítan í eggjum; þaðan er nafnið dregið. Fita er bæði af skepnum og úr plöntuolíum. Kolvetni er allskonar kornmatur, brauð og sykur; nafnið er dregið af því, að kolvetni hafa í sér sömu efni sem vatn, þ. e. a. s. súrefni (0) og vatnsefni (H), en kol að auki. Ekki má gleyma vatninu í matnum, því % hlutar holdsins er ekki annað en vatn. Stein- efnin eru kalk og fosfór í beinunum, járn i blóð- kornum, joð í skjaldkirtlum o. fl. En laust upp úr aldamótunum síðustu komust vísindin á snoðir um, að ekki voru öll kurl komin til grafar. Það kom í ljós, að skepnur, sem voru aldar á ofantöldum efnum, kemiskt hreimim, gátu ekki þrifist, en fengu ýmislega krankleika og upp- dráttarsýki. Merkar rannsóknir um þetta gerði m. a. þýzki læknirinn, próf. W. Stepp, Múnchen. [En þessi almanaksgrein styðst að miklu leyti við nýlega út- komið rit eftir hann og Dr. J. Kúhnau u. Dr. H. Schroeder: „Die Vitamine u. ihre klin. Anwendung“. Stuttgart 1938.] Það voru einkum alifuglar, og rottu- og músaryrðlingar, sem notaðir voru við þess- ar fóðurtilraunir. Líka voru ýmsir sjúkdómar í mannfólki, m. a. augnsjúkdómar, sem læknarnir höfðu hugboð um að kæmu til af óhentugu og of fábreytilegu fæði. Vísindamennirnir leiddu sterkar líkur að þvi, að fullkomið fæði mundi hafa í sér frá náttúrunnar hendi óþekkt efni, sem mesta nauðsyn væri að geta efnagreint. Efnin hlutu nafnið Vítamín (Funk) af latneska orðinu vita- líf, og amín, sem er klofning úr eggjahvítu; var hugsað, að amin (56)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.