Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 61
væri i öllum fjörefnum, en svo hefir þó ekki reynzt. Þau hafa verið nefnd fjör- eða bætiefni á islenzku. En allur heimurinn notar orðið Vítamín, og er á-> stæðulaust fyrir íslendinga að ganga á bug við al- þjóðaorð. Visindamenn hafa unnið sleitulaust að þessum rannsóknum. Árangurinn er líka mikill, þvi nú hefir tekizt að efnagreina mörg vítamín, ákveða kemiska formúlu þeirra, og framleiða sum þeirra í verlc- smiðjum. Þekkingin um vítamínin er framkomin af þeim sjúkleika á mönnum og málleysingjum, sem gerir vart við sig af óhentugu viðurværi; vítamínfræðing- ar nefna það vöntunar-einkenni, t. d. skyrbjúgsvott- ur. Einu nafni nefnast sjúkdómar vegna vítamíns- skorts avitaminose, en á lægra stigi, þegar vitamín- vöntunin lýsir sér frekar með sleni og ódöngun, án þess að komi til áberandi skemmda i sérstökum líf- færum, nefnist ástandið hijpovitaminose. Á íslenzku hefir hvorttveggja verið falið í orðinu vöntunar- einkenni. Áður en læknarnir gátu sýnt fram á efnafræðilega,. hvaða efnasambönd voru hér á ferðinni, gripu þeir til þeirra ráða að tákna þau með bókstöfum. Efni matarins, sem þeir þóttust vissir um að mundi verja líkamann skyrbjúgi, nefndu þeir t. d. C-vítamin. Síðar hefir komið i Ijós, að þetta efni er askorbín- sýra. En C-nafnið var orðið svo rótgróið, að það hefir fengið að halda sér. Og svo er og um hina flokkana, enda er fjarri því, að kunn sé kemísk formúla allra vítamína. Til yfirlits verður nú hér á eftir greint nokkuð frá hverjum bókstafs-flokki út af fyrir sig. A-vítamín. Lýsisnotkun hér á landi hefir stókost- lega þýðing til þess að menn fái nóg i sig af A-efninu (ásamt D-vít.) Að kemískri samsetning er það í flokk alkohóla. Formúlan er margbrotin, en frum- (57)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.