Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 62
®fnin þó ekki nema koi, vatnsefni, og vottur af súr- efni. Undanfari (provítamin) A-vítamíns er litar- efnið karótín, sem er skylt blaðgrænu. Karótín er gult eða rauðleitt, og má því beinlínis sjá með eigin augum, að matvæli séu misjafnlega rík að A-efninu, t. d. í eggjarauðu, guirótum og gróandasmjöri. í lifr- inni breytist karótin í A-vítamín, enda er obbinn af öllu A-efni likamans þar saman kominn. Lifur er af mörgum ástæðum holl fæða. Þessi vítamín-myndun á sér stað fyrir áhrif frá skjaldkirtlinum; hinsvegar hefir A-efnið hemil á skjaldkirtlinum og temprar þannig líkamsvöxtinn. Þarna er dæmi um samspil vítamína og hormóna (thyroxin). Það leiðir af myndun A-vítamínsins, að það á uppruna sinn i jurta- ríkinu, og er þaðan komið í likama dýra og manna. Þorskkindin gleypir seiði, sem hafa lifað á jurtaátu í sjónum. í lúðulifur er meira A-vitamín en í öðrum fiskum. Þjóðbandalagið hefir beitt sér mjög fyrir vitamtn- rannsóknum og hafa vísindamenn, fyrir forgöngu þess ákveðið mælieining fyrir A-vítamín. En það er vítamingildi í 0,6 y af karótíni (1 y = 0.001 milligr.). Áður voru ekki tök til ákvörðunar á A- vítamínum, nema með tilraunum á rottuyrðlingum. En nú má ákveða fjörefni kemískt, með litarprófun eða þá með spektróskópi. Allt er þetta því komið á traustan grundvöll vísindanna. Hvað verður nú að, ef menn fá A-efnið af of skornum skammti í daglegu fæði? Þá koma fram vöntunareinkenni af ýmsu tagi: Þrálát kvefvesöld, og meltingaróregla, þyrkingslegt hörund og þurkur i augum, lélegur magasafi, þvi saltsýruna vantar; eistu og eggjakerfi rýrna, kynhvatir dofna. Allt kirtlastarf biður m. ö. o. hnekki og almennt þol gagn- vart aðvífandi sjúkdómum verður minna, vegna þess að A-vítamín styrkir slímhúðirnar og örvar fram- leiðslu hormóna í getnaðarfærunum. (58)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.