Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 63
Einkennilegt er, hve menn verða fljótt náttblindir, þegar A-efnið vantar í matinn. ÞaS er eitt fyrsta sjúkdómseinkenniS, en þess verSur oft ekki vart, nema læknar prófi þaS. Rúmlega helmingur skóla- barna í Bandaríkjunum, inni í miðju landi, reynd- ust náttblind — áttu erfitt með að átta sig í skugg- sýnu. Orsökin væntanlega sú, að þegar allt er heil- brigt, sezt mjög mikið af A-vítamíni fyrir í sjón- himnu augans. Vanfærar konur þurfa meira vítamín en ella, og hættir þeim því við að verða náttblind- ar. Þetta læknast fljótt með lýsisnotkun. Þegar fæðið er alveg snautt að A-vítamíni, þorna augun upp; þetta hefir sézt hjá ungbörnum í Japan og i Danmörku, og börnin hafa misst sjónina. Þetta vildi til á striðsárunum. 1 Danmörku sýndi Dr. E. Bloch fram á, að það kom til af því, að pelabörn fengu aðeins undanrennu eða grjónaseyði á pelann. En A-vítamínin fylgja mjólkurfitunni. Það er vara- samt fyrir sveitaheimili að selja allan rjómann, en hafa aðeins undanrennuna handa þeim, sem heima eru. Þeir, sem hafa venjulegt, tilbreytilegt fæði, fá nóg af A-vítamíni, einkum þjóðir, sem lifa mikið á fisk- meti, og þar sem lýsi er notað. Sjúkdómseinkenni þau, sem lýst hefir veriö, gera ekki vart við sig, nema þegar sérstaklega stendur á um mataræði. En þau eru mjög sannfærandi um, hve A-efnið vinnur merkilegt verk i likamanum, þó það sé í kyrþey. Það A-efni, sem ekki safnast fyrir í lifrinni, má finna í blóðinu og víðar, t. d. í brjóstamjólk, og er sérstaklega mikið A-efni í broddi. Um meðgöngu- tímann, og þegar barn er á brjósti, er mjög nauðsyn- legt, að konur fái ríkulega A-vítamín. D-vítamín. Það má ekki taka til þess, þó vita- mínunum sé ekki lýst í réttri stafrófsröð. En A- og D-efnin fylgjast mikiö til að, t. d. i þorskalýsi, og eru yfirleitt uppleyst samtímis í feitum efnum. Þess- (59)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.