Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 64
vegna þykir hlýða að láta þau fylgjast að í þessari frásögn. D-vítamínið stjórnar því, að beinin á barnsaldri harðni eðlilega af kalki og fósfóri, og að lengdarvöxt- urinn haldist sem vera ber. D-efnið kemur m. ö. o. í veg fyrir beinkröm — ensku sýkina. En þeirn sjúkdómi lýsti fyrstur manna enski læknirinn Glisson árið 1650. Börnin verða hjólfætt, vegna þess að fótleggirnir svigna, bakið bognar, höfuðbeinin af- lagast og rifin hnýtir — allt vegna þess að beinin kalkar of lítið. Börn með beinkröm eru yfirleitt kvellingasöm og kvefsæl. D-efnið í lýsi læknar þau. En hér keniur annað merkilegt atriði til sögunnar. Þessi börn læknast líka af Ijósböðum. Hvernig stend- ur á því? Það er líka gömul reynsla, að beinkröm gerir einkum vart við sig í dimmum húsakynnum. Skýringin er sú, að ljósið breytir efnum í húðfit- unni (ergosterin) í D-vitamín, m. ö. o. þetta fjörefni getur mgndast i sjálfnm líkamanum, ef ljósið vekur það upp (synthese). Annars er gangurinn sá, að vér þurfum að fá vítamínin með fæðunni. Það hefir tekizt að framleiða kristall-hreint D-vitamín (Windaus og samverkamenn hans). Afbrigði eru vítamín D2 og D^; kemísk formúla þess er C27H440, en samsetningin æði flókin. A íslandi er lítið um beinkröm, nema þá á lágu stigi. Má þakka það fiskáti og lýsisneyzlu lands- inanna. Fisklifur — úr þorski, lúðu og hákarli — hefir i sér langsamlega mest af D-vítamíni. Menn hafa brotið heilann um, hvernig muni standa á því, að þau ósköp hlaðast af D-efni í fisklifrina. Það er nokkuð á huldu. Væntanlega geta fiskarnir fram- leitt vítamínið í lifrinni. Annars er líka D-efni að hafa í smjöri, eggjarauðu, geri og nýmjólk; auk þess hefir mjólkin í sér dýrmæt kalk- og fosfórefni í beinin. í grænmeti er lítið af D-efni. (60)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.