Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 66
sýki. HjartaS bilar, vegna þess að eitt af verkefnum B^-vítamina er að eyða (oxydera) mjólkursýrunni, sem ætíð vill safnast fyrir i hjartavöðvanum. Þetta eru helztu einkenni Beri-Beri-sjúkdómsins í Asíu, hjá þjóðum, sem lifa að heita má einvörðungu á grjónamat. Varð þessi sjúkdómur mjög algengur, þegar tekið var að hreinsa hýðið vandlega frá grjón- unum. En vítamínið lenti allt i hratinu, sem fleygt var. Nú er hismiö aftur komið til vegs og virðingar, þvi þar eru þessi lífefni. í heilhveiti er hinsvegar saman malað kornið og hýðið. Það er hæpið, að reglulegur beri-beri geri vart við sig, nema þar sem viðurværi fólksins er nær eingöngu hrísgrjón. En vitanlega getur orðið nokkur þurð á B-vítamíni í matnum, þó ekki komi til áberandi sjúkdómsein- kenna. Það er ekki ráðlegt að borða eintómt hveiti- brauð, nema þar sem lika er völ á ýmiskonar jurta- fæðu af öðru tagi. En utan hitabeltislandanna er venjulega nægilegt Brefni í matnum, þannig að ekki kemur til beri-beri. Hér á landi getur þó orðið vart Bx-vöntunar, þeg- ar sérstaklega stendur á — sem sé hjá króniskum drykkjumönnum. Þeir fá taugabólgur, sem m. a. lýsa sér í göngulagi alkohólista, er drukkið hafa árum saman. Orsökin er sú, að áfengið eykur Bx- þörf líkamans. En hinsvegar hafa drykkjumennirn- ir veikan og sýrulausan maga; matartekjan er lítil og magaslímhúðin getur ekki tileikað sér Bj-efni fæðunnar. Taugabólgur alkohólistanna skoðast því sem vöntunar-einkenni (Bj-hypovitaminose). Kemísk formúla þessa efnis er: C12H18N40SC12- Það er eftirtektarvert, að það hefir í sér, auk venju- legra frumefna, köfnunarefni (N), brennistein (S) og klór (Cl). Bj fá menn úr kornmat, en auk þess úr lifur, hjörtum og nýrum. Nautgripir hafa þann einkennilega hæfileika að geta myndað B^-vítamín í iðrum sínum — i lakanum — og fyrirfinnst það (62)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.