Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 67
því í kúamjólk, hvernig svo sem fóðrið er. Konu- mjólkin er hinsvegar alveg háð mataræði, að þessu leyti. Langmest er af Bj í geri, grjónahrati og svina- kjöti. Yið venjulega matreiðslu á kálmeti og kartöfl- um fer helmingurinn af þessu fjörefni í soðið. Þörf líkamans á Bjvitamíni er mjög mismikil eftir mataræði. Þeir, sem aðallega lifa á kornmat, þurfa mikið Bx. En B^-þörfin minnkar, þegar mikið er af fitu í matnum. Bx-þörfin er mest í heitum löndum og við hitasótt; líka hjá ungbörnum, hjá kon- um um meðgöngutímann, og meðan konan hefir barn á brjósti. Á Indlandi hafa flestar vanfærar konur ein- hver Beri-Beri-einkenni. B^-vítamín er til i lyfjaformi (Betabion, Betaxin)- En einfaldast er að nota ger til inntöku. B2-vítamín. Hér er reyndar ekki um eitt einstakt efni að ræða, en samband svonefndra „faktora“, sem hafa margvísleg vítamínáhrif í likamanum. Tvennt er mest áberandi: 1) vaxtarvítamínið og 2) efnið gegn Pellagra-sjúkdómnum. Þessi efni leys- ast í vatni, mótsett A- og D-efnunum. 1) Vaxtarefnið. Það er einskonar litarefni, nefnt Laktoflavin og gerir með gulum eða grænleit- um lit sínum vart við sig sumstaðar í náttúrunni; það fyrirfinnst í sjónhimnu augans, í eggjastokkunum og í eggjarauðu. Talsvert er af því i geri, lifur, nýrum og hjarta. Það er bersýnilega mikil hollusta í ýmsu slátri. Efnið er nauðsynlegt fyrir óskerta sjón, því sjónhimna og sjóntaug mega ekki án þess vera. Þessi greinin af B2-efninu stjórnar súrefnaskiptum í boldinu; án þess geta frumurnar ekki vaxið og dafn- að. Þannig útskýrist þýðing þess fyrir líkams- vöxtinn. 2) Pellagra-efnið. Samfara pellagra er melt- ingaróregla, taugveiklun og ýmiskonar hörundskvill- ar. Sjúkdómurinn er algengur í Suðurríkjum U. S. A., i Suður-Rússlandi, Júgoslavíu og Rúmeníu, þar sem (63)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.