Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 68
mörg dauðsföll eru á ári hverju. Á lægra stigi gerir veikin aðeins vart við sig með svefnleysi, megrun, hármissi og naglasjúkdómum. Ofdrykkjumönnum er hætt við Pellagra, vegna lystarleysis og veiklunar á maganum. Sú tegund B2-vítamíns, — líka nefnd PP-efnið — sem ver menn gegn þessum krankleika, er einkum í slátri svína og nauta, í síld, laxi og grænmeti. Efnið stjórnar m. a. járn- og brennisteins-skiptum líkam- -ans. Það er of lítill brennisteinn i fingurnöglum pellagra-sjúklinganna; þess vegna naglasjúkdómur. Meðal annarra B2-efna má einkum nefna blóð-bæti- <efnið (Anæmiefaktor), sem vinnur sitt blóðbætandi verk i sambandi við efni úr slímhúð magans; vanti það, fá sjúklingarnir hættulegt blóðleysi (anæmia perniciosa), vegna þess hve rauðu blóðkornin verða skammlíf og léleg. Lifrin er merkileg geymslustöð fyrir þetta efni. Lifur og lifra-lyf eru líka mjög notuð við blóðsjúkdómum. (Menn þekkja líka vítamínin Ba, B4, B-, B0 og B7, en ekki verður farið nánar út í þá sálma hér). C-vítamín. Þessu fjörefni hefir öðrum vitaminum fremur verið lýst hér á landi, m. a. út af ágreiningn- um um innflutningshömlur á nýjum ávöxtum, og má því væntanlega fara nokkuð fljótt yfir sögu. Það er ungverskur læknir, dr. Szent-Györgyi, sem hefir fundið, að C-efnið er kolvetnissamband; fann hann kemísku formúluna og sýndi fram á, hvernig efniseindunum er skipað niður. Er það sýnt á mynd þeirri, er hér fylgir. Það er ekki fullnægjandi að þekkja kemíska formúlu vítamina, heldur líka skipun eða niðurröðun atómanna. En þarna er ein slík (64) PíO 'C • H \ CHjOff G-vitamín = Askorbinsýra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.