Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 70
Líffærin þurfa mismikið af askorbínsýrunni. Hún sezt mjög að í ýmsum kirtlum, og líka í auganu. C-vítamín af of skornum skamti gerir vart við sig með deyfð og þreytu, matarólyst og meltingaróreglu, veiklun á æðum og tilhneiging til blæðinga; Það vill koma út mar hér og hvar á líkamanum, án veru- legs áverka. Á hæsta stigi C-vöntunar (C-avitminose) kemur fram reglulegur skyrbjúgur. Læknar álíta, að C-efnið sjái um, að frumurnar á innra borði æðanna límist vel saman og verði vel blóðþéttar. Próf. Göthlin í Uppsölum hefir bent læknum á einfalda aðferð til þess að prófa æðaþolið. Hefir komið í ljó’s, að margir lifa við C-efnisskort, þótt ekki komi fram bersýnileg skyrbjúgseinkenni. — Læknir vita, að pelabörn geta fengið skyrbjúg, þegar mæður þraut- sjóða pelamjólk, af ótta við bakteriur. Askorbínsýru, þ. e. a. s. C-vitamín, má nú fá í lyfjabúðum eftir resepti. Sýran er framleidd i verk- smiðjum, en er mjög dýr. Það er hættulitið efni, notað sem lyf; þvi það, sem afgangs er þörfum líkam- ans, leitar til nýrnanna og má finna það í þvaginu. E-vítamín. Þetta efni er nauðsynlegt fyrir frjóvgun og innvortis kynfæri, þ. e. a. s. legið og eggjakerfin; en líka þarflegt fyrir heiladingulinn, sem framleiðir ómissandi hormóna til áhrifa á eggjakerfin. Þetta hefir verið athugað á ýmsum dýrum. Þegar E-efnið vantar, getur kvendýrið að visu frjóvgast; en fóstrið verður dauðfætt, eða visnar í leginu. Þetta þekkist hjá nautpeningi og sauðfé; en mest er það áberandi í rottum, músum, hænsnum og býflugum (drottn- ingin). Efnasamsetning er kunn. Það er sama efnið og a-Tokoferol, sem er e. k. olia. Skepnur fá þetta með ýmsum grösum og með spenamjólkinni. í líkaman- um safnast E-vítamínið fyrir í fylgjunni og í heila- dinglinum, sem verkar mjög á kynfærin. Lyfin Evion og Fertilan hafa E-efni í sér, og eru notuð handa (66)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.