Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 73
Það væri vel farið, ef því fé væri variS meS meiri
hliSsjón af næringar- og vítamíngildi matarins, og
meS meiri kunnáttu um matargerS, en nú á sér staS.
G. Claessen.
Um almanakið.
(Framhald, sbr. Almanakið 1939.)
ÞaS er i rauninni eigi vandalaust aS breyta hin-
um gömlu dagsetningum í nútíSardagsetningar. Þótt
dagsetningin sé aS noltkru leyti bundin viS messu-
daga eSa hátiSir, þá er hún þó oft jafnframt miSuS
viS vikudag, og þarf þá aS vita, hvernig hafi staSiS
á vikudögum þaS ár. En auk þess færast margir
helgidagar til á árinu, mest eftir því, hvernig stend-
ur á páskum. Ef dagsetningin er miSuS viS þessa
daga, þá þarf ennfremur aS reikna út páskadag
ársins, og verSur þetta þá allflókiS. AS vísu eru
til bækur, sem fletta má upp í, og gera sér meS þvi
auSveldara fyrir meS dagsetningarbreytinguna, en
meS því aS þessar bækur eru eigi til á íslenzku,
eru þær í fremur fárra höndum hér. MeS þvi aS
fara eftir messudögum þeim, sem standa í alman-
akinu, má oftast finna, hver dagsetningin verSur
aS nútiSartali, ef páskadagur ársins er lika þekktur,
því aS af páskadeginum finnast hinar svo nefndu
hræranlegu hátíSir og sömuleiSis sést af honum,
hvenær sunnudagar eru þaS áriS. Jafnvel má af
mánaSardegi páskanna komast aS því, hverjar nú-
tíSardagsetningar samsvara dagsetningum eftir
misseristalinu íslenzka. Þess þarf saint þá aS gæta,
aS sumardagurinn fyrsti var í gamla stíl fimmtu-
daginn 9. til 15. apríl, en í nýja stil, sem gilt hefir
síöan 1700, er hann fimmtudaginn 19.—25. apríl.
Eftir páskatöflunni, sem sett er hér, má finna
Páskadaginn á sérhverju ári frá 1000—1799. í
(69)