Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 76
fremsta dálki eru 3 fyrstu stafir ártalsins, en síð- asti tölustafur þess er ritaður yfir dálknum. T. d. finnast páskar árið 1243, með þvi að finna töluna 124 i fremsta dálki töflunnar, og fara eftir þeirri línu að 5. dálki, sem hefir yfirskriftina 3. Stendur þar 12.a, sem á að lesa: 12. april voru páskar árið 1243. Hér verða sýnd nokkur dæmi upp á það, hvernig nota má almanakið og páskatöfluna til að breyta gömlum dagsetningum í nútíðardagsetn- ingar. Dæmin eru tekin úr hinu íslenzka Fornbréfa- safni. 1. I Spjaldhaga, ár 1495 „faustudaginn næsta fyrir Ions messo Baptiste vm sumarit“. Páskataflan sýnir, að árið 1495 bar páska upp á 19. apríl, en í almanaki þessa árs (1940) er þessi dagur föstu- dagur, svo að föstudagur 1940 svarar til sunnu- dags 1495. Almanakið segir Jónsmessu 24. júní og næsti miðvikudagur þar á undan er 19. júní, og þann mánaðardag, hefir þá föstudagurinn næsti fyrir Jónsmessu verið árið 1495. Dagsetningin er þvi 19. júní 1495. 2. Á Hólum í Hjaltadal ár 1500, „fostudagenn næsta fyrir palmsunnudag“. 1500 voru páskar 19. apríl, sem er föstudagur 1940, og 1500 var þá pálmasunnu- dagur 12. apríl, og dagsetning skjalsins 10. apríl 1500. 3. í sama bréfi dagsetningin „æ lavgardagenn j imbrvviku vm havstid“ 1499. Páskar 1499 31. marz, sem er sunnudagur 1940, svo að laugardagar 1499 falla á sama mánaðardag og 1940. Laugardag- urinn í imbrudögum 1940 er 21. sept. og dagsetn- ingin er þá 21. sept. 1499. Dagsetningin reynist rétt, en hefði hæglega getað orðið skökk um viku, ef eftir öðru almanaki hefði verið farið, t. d. al- manaki 1937, því að imbrudagarnir færast til, Þ° svo að fyrsti miðvikudagur eftir krossmessu er fyrsti imbrudagur um haustið. Réttast hefði Þa (72)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.