Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 78
í helgu viku 22. maí, og mun það vera hin rétta dag- setning. Þá hefir Símonsmessa stundum komið ruglingi til leiðar. Tveggja postula messan síðari nefndist oftast nær Símonsmessa og Júdas, og er þessa getið í almanakinu við 28. október, en stundum létu menn sér nægja, að nefna hana aðeins Simonsmessu. í sumum kaþólskum dagatölum er hinsvegar 18. febrúar eignaður Símoni biskupi og píslarvotti, og í Fornbréfasafninu er Símonsmessa stundum talin þenna dag, en að minni hyggju er það síður rétt. En þessi tvískinnungur i merkingu Simonsmessu hefir orðið til þess, að löggjafarbréf Andrésar Guð- mundssonar og Þorbjargar Ólafsdóttur er tvíprentuð í VII. bd. Fbrs. Fyrra sinnið dagsett 15. febr. 1501, en hið síðara sinnið dags. 26. okt. sama ár og mun það vera hin rétta dagsetning. Árið 1940 er hlaupár, og breytir það dagsetning- um 2 fyrstu mánuði ársins, ef miðað er við páska eins og hér hefir verið gert. Þetta hefir eigi komið að sök í dæmunum hér á undan, þvi að dagsetning- arnar hafa verið síðar á árinu. Vissast er samt að bera dagsetningar i venjulegum árum við almanök um ár, sem eru ekki hlaupár, en dagsetningar i hlaupárum við almanök um hlaupár. Er nauðsyn- legt að gæta þessarar varúðar, þegar um er að ræða dagsetningar í janúar eða febrúar. Páskar prótestanta voru árið 1724 9. apr. og 1744 29. marz. Getur verið, að einhverjar dagsetningar hér á landi hafi þessi ár verið byggðar á þvi timatali, þótt flestar dagsetningar séu i samræmi við páska- töfluna hér að framan. „ , „ „ , , Porkell Porkelsson. (74)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.