Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 84
til Bandaríkjanna. Nál. % af íslenzkum innflytjend- um í Bandaríkjunum um 1930 var innfluttur síðan 1920, en aðeins 6% af íslenzkum innflytjendum í Kan- ada. Eldri innflytjendur eru töluvert fleiri i sveitum, en þeir, sem komið liafa eftir striðið, eru einkum i borgunum. Ríkisborgararéttur. Af íslenzkum innflytjendum, sem voru i Kanada 1931, höfðu 5221 eða 91.1% fengið Tcanadiskan borgararétt. Er það miklu hærra hlutfall heldur en meðal innflytjenda af öðrum þjóðum. Næstir íslendingum voru Sýrlendingar með 74.1%. Af íslenzkum innflytjendum í Bandarikjunum 1930 höfðu 1887 eða 08.3% fengið borgararétt i Banda- rikjunum, en 257 eða 9.3% höfðu „first papers“ þ. e. höfðu tilkynt, að þeir óskuðu að öðlast borgararétt- indi, en slík réttindi eru venjulega ekki veitt fyr en tveim árum eftir að sótt hefur verið um þau og um- sækjandi búinn að dvelja 5 ár samfleytt i Banda- TÍkjunum. Móðurmál. Við Bandarikjamanntalið er spurt um móðurmál þeirra, sem fæddir eru utan Bandaríkj- anna. Af þeim töldust við síðasta manntal 2714 manns með íslenzkt móðurmál og skiptust þannig eftir fæð- ingarstað. Fæddir á íslandi .............. 2 420 eða 89.j°/o — í Kanada............... 233 — 8.« — — í öðrum löndum ........ 61 — 2.i — Samtals 2 714 eða 100.o°/o Tilsvarandi tölur við undanfarandi manntöl voru 2369 árið 1920 og 2501 árið 1910. Með móðurmáli er í skýrslunum átt við það mál, sem talað var á heimilinu áður en menn fluttust til Bandarikjanna. Það virðist þvi harla kynlegt, að af 2764 manns, sem taldir voru við manntalið 1930 fæddir á íslandi, skuli aðeins 2420 hafa verið taldir (80)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.