Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 89
myndaður af söfnuðum, sem klofnuðu frá íslenzka kirkjufélaginu og gengu í samband við aðra söfn- uði utan kirkjufélagsins (únítara), en líklega mun sambandssöfnuðurinn mega teljast lútherskur eins og kirkjufélagið, þó að hann gangi ef til vill eitthvað skemur í rétttrúnaði. Meðal annarra trúflokka, sem slengt er saman í yfirlitinu, eru rómversk-kaþólskir 172, baptistar 87, mormónar 85, alþjóðabiblíunemafélag 51, hvítasunnu- söfnuður 47, aðventistar 35, Hjálpræðislierinn 26, grísk-orþódoxa kirkjan 5, gyðingur 1, en þar að auki fjöldi annarra trúflokka. Ólæsir eða óskrifandi. í Kanadamanntalinu eru skýrslur um, hve margir eru ólæsir eða óskrifandi eldri en 10 ára. Af íslenzku þjóðerni voru það Karlar ................ 79 eða l.o °/o Konur ................. 93 — l.j — Samtals 172 eða l.i°/« Með lægri hlutfallstölu en íslendingar voru aðeins þeir, sem voru af brezku (ensku, skozku, írsku) ætterni (0.9%), og jafnháir íslendingum voru Norð- menn, en meðaltalan af öllum íbúum landsins eldri en 10 ára var 3.4%. 1921 var tilsvarandi meðal- tala íslendinga 2.0% og fyrir neðan þá voru, auk brezku kynstofnanna, Svisslendingar, Norðmenn og Danir. En það er mikill munur að þessu leyti á þeim, sem fæddir eru í Kanada eða annars staðar i brezka ríkinu, og þeim, sem aðfluttir eru frá öðrum lönd- um. Meðaltala fyrra floklcsins í öllu Kanadaríki var 1931 2.6%, en hins síðari 8.6%. Hlutfallstala íslend- inga, sem fæddir eru á íslandi, er líka töluvert hærri heldur en þeirra, sem fæddir eru i Kanada, 2.4% (1.9% af körlum og 2.9% af konum), og verða þá lægri þeir, sem fæddir eru á Norðurlöndum (Dan- mörku 1.6, Svíþjóð 1.8, Noregi 1.9), Sviss (1.8) og (85)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.